Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 1. desember 2025 21:33 Dorrit Moussaieff Instagram Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú var rænd á dögunum þar sem hún var á göngu um London. Hún slasaðist lítillega og hvetur Íslendinga til að fara varlega í borginni, ræningjarnir sluppu en hefðu að mati Dorritar aldrei sloppið á Íslandi. Það var á samfélagsmiðlinum Instagram sem Dorrit tilkynnti í gær að hún væri lemstruð eftir að ræningi gerði atlögu að henni þar sem hún var á göngu í London. Dorrit segist hafa verið nýkomin út úr húsi þegar atvikið átti sér stað.„Ég var bara að labba og tala í símann, maður kom á hjóli rétt fyrir aftan mig, tók símann minn og tók töskuna mína. Hann hjólaði svo á móti umferð svo það var ekki hægt að elta hann,“ segir Dorrit.Rænginn braut tönn í Dorrit í hamagangnum og kennir forsetafrúin til eymsla í öxlum, en er sjálfri sér lík og hvergi bangin. „Þetta er allt í lagi, slysin gerast. Ég er mjög slysagjörn því ég er venjulega sú sem veldur slysunum. Þegar ég er á skíðum eða hestbaki. En varðandi þetta þá var ég mjög stolt af því að ég hef aldrei verið rænd. Daginn áður sagði ég mömmu minni að passa sig, ég hef aldrei verið rænd og næsta dag gerist það,“ segir hún. „Ég er í lagi en ef að Samson hefði verið með mér hefði hann ekki verið í lagi. En Samson minn er á Íslandi því miður, hann er ekki með mér.“ Dorrit segist þegar í stað hafa haft samband við lögregluna sem hafi tjáð henni að þeir væru vonlitlir um að finna ræningjana, ljóst sé að staðan sé önnur á Íslandi. „Við verðum að fara mjög varlega á Íslandi. Ísland er mjög friðsælt land en við verðum að passa upp á það hverjum við hleypum til Íslands. Við verðum að skoða bakgrunna allra annars verður þetta eins og í Evrópu.“ Ólafur Ragnar Grímsson Íslendingar erlendis Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Það var á samfélagsmiðlinum Instagram sem Dorrit tilkynnti í gær að hún væri lemstruð eftir að ræningi gerði atlögu að henni þar sem hún var á göngu í London. Dorrit segist hafa verið nýkomin út úr húsi þegar atvikið átti sér stað.„Ég var bara að labba og tala í símann, maður kom á hjóli rétt fyrir aftan mig, tók símann minn og tók töskuna mína. Hann hjólaði svo á móti umferð svo það var ekki hægt að elta hann,“ segir Dorrit.Rænginn braut tönn í Dorrit í hamagangnum og kennir forsetafrúin til eymsla í öxlum, en er sjálfri sér lík og hvergi bangin. „Þetta er allt í lagi, slysin gerast. Ég er mjög slysagjörn því ég er venjulega sú sem veldur slysunum. Þegar ég er á skíðum eða hestbaki. En varðandi þetta þá var ég mjög stolt af því að ég hef aldrei verið rænd. Daginn áður sagði ég mömmu minni að passa sig, ég hef aldrei verið rænd og næsta dag gerist það,“ segir hún. „Ég er í lagi en ef að Samson hefði verið með mér hefði hann ekki verið í lagi. En Samson minn er á Íslandi því miður, hann er ekki með mér.“ Dorrit segist þegar í stað hafa haft samband við lögregluna sem hafi tjáð henni að þeir væru vonlitlir um að finna ræningjana, ljóst sé að staðan sé önnur á Íslandi. „Við verðum að fara mjög varlega á Íslandi. Ísland er mjög friðsælt land en við verðum að passa upp á það hverjum við hleypum til Íslands. Við verðum að skoða bakgrunna allra annars verður þetta eins og í Evrópu.“
Ólafur Ragnar Grímsson Íslendingar erlendis Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira