Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2025 18:01 Vinirnir Gianni Infantino og Donald Trump fara yfir HM-málin í Hvíta húsinu. Getty/Win McNamee Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verður viðstaddur þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Washington á föstudag. Þetta staðfestir Hvíta húsið. Það verður ekki aðeins dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið því FIFA ætlar einnig að afhenda sérstök Friðarverðlaun FIFA í fyrsta sinn. Með því að Trumo boði komu sína á dráttinn þá eru orðnar 101 prósent líkur á því að hann sé að fara að fá þessi verðlaun. US President Trump to attend 2026 FIFA World Cup finals draw on December 6: The White House https://t.co/PGrmH8UinE— Sports Express (@Xpress_Sports) December 2, 2025 Vinur hans, Gianni Infantino, forseti FIFA, mun ekki afhenda öðrum friðarverðlaun fyrir framan nefið á Trump. „Á föstudag mun Trump forseti taka þátt í drætti fyrir riðla HM í Kennedy Center,“ sagði Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, við fjölmiðla. Bandaríkin, Kanada og Mexíkó deila með sér hlutverki gestgjafa fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á næsta ári. Trump hefur gert viðburðinn að mikilvægum þætti bæði í forsetatíð sinni og sem hluta af 250 ára afmælishátíð sjálfstæðis Bandaríkjanna á næsta ári. Liðin fá að vita í hvaða riðlum þau eru þetta kvöld en vita ekki hvenær leikir þeirra munu fara fram strax. Daginn eftir riðladráttinn á föstudag verður uppfærð leikjadagskrá fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á næsta ári kynnt. Það gerist í beinni alþjóðlegri sjónvarpsútsendingu á vegum FIFA á laugardagskvöld. FIFA hefur tilkynnt að þá muni fást fullt yfirlit yfir leikstaði og upphafstíma allra leikja. Það er þegar ljóst að leikir HM munu fara fram á sextán mismunandi leikvöngum í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. NEW @TheAthleticFC : FIFA “peace” prize - announced suddenly by Infantino on Nov 5 & tipped to be awarded to President Trump at World Cup draw - had no prior consultation for FIFA Council or vice-Presidents. Some found out via media release. https://t.co/XlxZNvxbAh— Adam Crafton (@AdamCrafton_) December 1, 2025 FIFA HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Það verður ekki aðeins dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið því FIFA ætlar einnig að afhenda sérstök Friðarverðlaun FIFA í fyrsta sinn. Með því að Trumo boði komu sína á dráttinn þá eru orðnar 101 prósent líkur á því að hann sé að fara að fá þessi verðlaun. US President Trump to attend 2026 FIFA World Cup finals draw on December 6: The White House https://t.co/PGrmH8UinE— Sports Express (@Xpress_Sports) December 2, 2025 Vinur hans, Gianni Infantino, forseti FIFA, mun ekki afhenda öðrum friðarverðlaun fyrir framan nefið á Trump. „Á föstudag mun Trump forseti taka þátt í drætti fyrir riðla HM í Kennedy Center,“ sagði Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, við fjölmiðla. Bandaríkin, Kanada og Mexíkó deila með sér hlutverki gestgjafa fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á næsta ári. Trump hefur gert viðburðinn að mikilvægum þætti bæði í forsetatíð sinni og sem hluta af 250 ára afmælishátíð sjálfstæðis Bandaríkjanna á næsta ári. Liðin fá að vita í hvaða riðlum þau eru þetta kvöld en vita ekki hvenær leikir þeirra munu fara fram strax. Daginn eftir riðladráttinn á föstudag verður uppfærð leikjadagskrá fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á næsta ári kynnt. Það gerist í beinni alþjóðlegri sjónvarpsútsendingu á vegum FIFA á laugardagskvöld. FIFA hefur tilkynnt að þá muni fást fullt yfirlit yfir leikstaði og upphafstíma allra leikja. Það er þegar ljóst að leikir HM munu fara fram á sextán mismunandi leikvöngum í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. NEW @TheAthleticFC : FIFA “peace” prize - announced suddenly by Infantino on Nov 5 & tipped to be awarded to President Trump at World Cup draw - had no prior consultation for FIFA Council or vice-Presidents. Some found out via media release. https://t.co/XlxZNvxbAh— Adam Crafton (@AdamCrafton_) December 1, 2025
FIFA HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira