Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. desember 2025 18:01 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Fjórtán tólf ára gömul börn og foreldrar þeirra hafa leitað í Foreldrahús vegna áfengis- eða vímuefnavanda á þessu ári. Aldrei hafa jafn ung börn leitað þangað áður og segir framkvæmdastjórinn þetta til marks um vaxandi vanda. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum á Sýn. Ákvörðun menntamálaráðherra um að auglýsa embætti skólameistara Borgarholtsskóla hefur verið gagnrýnd en skólameistarinn hefur ekki setið á skoðuðum sínum um ákvarðanir stjórnvalda. Þingmaður og fyrrverandi skjólastjóri mætir í myndver og fer yfir málið en hann hefur sagt ákvörðun ráðherra beinlínis hættulega. „Þegiðu og hlýddu eða vertu úti. Skilaboð til starfsmanna ríkisins eru alveg skýr,“ sagði þingmaðurinn þegar hann ræddi málið á Alþingi í dag. Fjórir erlendir ríkisborgarar hafa verið handteknir vegna stórfellds fíkniefnainnflutnings í tveimur aðskildum málum í tengslum við komu Norrænu á Seyðisfirði. Í fréttatímanum skoðum við bíl sem var notaður til þess að flytja fíkniefni en efnin voru kyrfilega falin og lögregla var nokkrar klukkustundir að finna þau. Klippa: Kvöldfréttir 3. desember 2025 Þá fer Kristján Már Unnarsson yfir nýja samgönguáætlun, við heyrum í seðlabankastjóra um áhættu sem fylgir nýrri fjármögnunarleið byggingafyrirtækja, kynnum okkur nýtt úrræði fyrir fanga sem eru að klára afplánun og verðum í beinni frá jólahátíðinni okkar, sem áður hét jólahátíð fatlaðra. Í Sportpakkanum hittum við nýkjörið íþróttafólk ársins í hópi fatlaðra og í Íslandi í dag förum við í sveppatúr með helsta matgæðingi landsins. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Ákvörðun menntamálaráðherra um að auglýsa embætti skólameistara Borgarholtsskóla hefur verið gagnrýnd en skólameistarinn hefur ekki setið á skoðuðum sínum um ákvarðanir stjórnvalda. Þingmaður og fyrrverandi skjólastjóri mætir í myndver og fer yfir málið en hann hefur sagt ákvörðun ráðherra beinlínis hættulega. „Þegiðu og hlýddu eða vertu úti. Skilaboð til starfsmanna ríkisins eru alveg skýr,“ sagði þingmaðurinn þegar hann ræddi málið á Alþingi í dag. Fjórir erlendir ríkisborgarar hafa verið handteknir vegna stórfellds fíkniefnainnflutnings í tveimur aðskildum málum í tengslum við komu Norrænu á Seyðisfirði. Í fréttatímanum skoðum við bíl sem var notaður til þess að flytja fíkniefni en efnin voru kyrfilega falin og lögregla var nokkrar klukkustundir að finna þau. Klippa: Kvöldfréttir 3. desember 2025 Þá fer Kristján Már Unnarsson yfir nýja samgönguáætlun, við heyrum í seðlabankastjóra um áhættu sem fylgir nýrri fjármögnunarleið byggingafyrirtækja, kynnum okkur nýtt úrræði fyrir fanga sem eru að klára afplánun og verðum í beinni frá jólahátíðinni okkar, sem áður hét jólahátíð fatlaðra. Í Sportpakkanum hittum við nýkjörið íþróttafólk ársins í hópi fatlaðra og í Íslandi í dag förum við í sveppatúr með helsta matgæðingi landsins. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent