Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. desember 2025 06:33 Ársæll Guðmundsson skólastjóri og Inga Sæland ráðherra. „Inga hringdi í janúar, ég fékk bara símann frá skiptiborðinu, og hún var ekki í neinu jafnvægi; byrjaði strax að hella sér yfir mig, ákaflega reið og bókstaflega öskraði í símann að það væri búið að stela glænýjum Nike-skóm af barnabarninu.“ Þannig lýsir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla, símtali sínu við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, sem átti sér stað í ársbyrjun. Ársæll tjáði sig um samtalið í viðtali við Morgunblaðið, þar sem hann sakar Ingu um að hafa beitt sér fyrir því að skipunartími hans sem skólastjóra við Borgarholtsskóla hafi ekki verið framlengdur. Greint var frá því á dögunum að Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og þingmaður Flokks fólksins, hefði ákveðið að auglýsa stöðuna. Ársæll segir í samtali við Morgunblaðið að hann hafi hingað til ákveðið að tjá sig ekki um símtal hans og Ingu, sem hringdi í hann eftir að skóm barnabarns hennar var stolið í skólanum. „Hins vegar hef ég þurft að sitja undir lyginni í Ingu Sæland endalaust og ákvað að láta það yfir mig ganga. En hún getur bersýnilega ekki hætt,“ segir Ársæll. Hann segir Ingu meðal annars hafa kallað starfsmenn skólans „letihauga“ fyrir að hafa ekki fundið skóna og nemendurna „þjófa“. Þá hafi hún hótað að hafa samband við lögreglu, sem hann sagði sjálfsagt mál. „Og þá segir hún þessa fleygu setningu við mig: „Já, það er nú lítið mál fyrir mig núna því að ég hef svo mikil ítök í lögreglunni“.“ Seinna hafi komið í ljós að skónum var alls ekki stolið, heldur höfðu þeir verið settir í ranga hillu og komið í leitirnar á endanum. Skóla- og menntamál Flokkur fólksins Framhaldsskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Mál skólameistara Borgarholtsskóla Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Þannig lýsir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla, símtali sínu við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, sem átti sér stað í ársbyrjun. Ársæll tjáði sig um samtalið í viðtali við Morgunblaðið, þar sem hann sakar Ingu um að hafa beitt sér fyrir því að skipunartími hans sem skólastjóra við Borgarholtsskóla hafi ekki verið framlengdur. Greint var frá því á dögunum að Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og þingmaður Flokks fólksins, hefði ákveðið að auglýsa stöðuna. Ársæll segir í samtali við Morgunblaðið að hann hafi hingað til ákveðið að tjá sig ekki um símtal hans og Ingu, sem hringdi í hann eftir að skóm barnabarns hennar var stolið í skólanum. „Hins vegar hef ég þurft að sitja undir lyginni í Ingu Sæland endalaust og ákvað að láta það yfir mig ganga. En hún getur bersýnilega ekki hætt,“ segir Ársæll. Hann segir Ingu meðal annars hafa kallað starfsmenn skólans „letihauga“ fyrir að hafa ekki fundið skóna og nemendurna „þjófa“. Þá hafi hún hótað að hafa samband við lögreglu, sem hann sagði sjálfsagt mál. „Og þá segir hún þessa fleygu setningu við mig: „Já, það er nú lítið mál fyrir mig núna því að ég hef svo mikil ítök í lögreglunni“.“ Seinna hafi komið í ljós að skónum var alls ekki stolið, heldur höfðu þeir verið settir í ranga hillu og komið í leitirnar á endanum.
Skóla- og menntamál Flokkur fólksins Framhaldsskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Mál skólameistara Borgarholtsskóla Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira