Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2025 23:00 Elías hefur bent á að gangandi vegfarendur séu í hættu við gatnamótin í þrjú ár. Vísir/Lýður Valberg Íbúar í Laugardal ætla að koma upp eigin ljósastýringarbúnaði við gatnamót í dalnum þar sem þrisvar sinnum hefur verið ekið á börn í haust. Þau gagnrýna borgina fyrir seinagang en borgin segir íbúana með engin leyfi til gjörningsins. Á gatnamótum Reykjavegar og Kirkjuteigar hafa orðið þrjú umferðarslys í haust þar sem ekið hefur verið á börn. Til stendur að setja upp mönnuð umferðarljós við gatnamótin í janúar í kjölfar þess að íbúar hafa sjálfir sinnt þar gangbrautarvörslu, eftir að hafa ítrekað bent á hættu við gatnamótin. Elías Blöndal Guðjónsson faðir í Laugardal segir íbúa komna með nóg. Langþreytt „Við erum auðvitað bara orðin langþreytt á svarleysi og í raun og veru afskiptaleysi borgarinnar af þessu máli og það er bara kominn tími til að við tökum málin í eigin hendur.“ En borgin segir að málið sé ekki alveg svo einfalt. Samkvæmt svörum frá deild afnota og eftirlits hjá Reykjavíkurborg geta íbúar að sækja um leyfi til umferðarstýringar líkt og umferðarljósa og yrði slík umsókn alltaf tekin til stjórnsýslulegrar meðferðar og umsagna aflað hjá þar til bærum aðilum líkt og lögreglu. Harla ólíklegt sé hinsvegar að slíkt leyfi yrði veitt, ákvörðunin sé á endanum samgöngudeildar borgarinnar. „Þetta eru auðvitað bara týpísk svör frá borginni eins og hún virkar núna. En það stendur ekki til að sækja um neitt leyfi fyrir þessu. Ég er sjálfur í atvinnurekstri hér í borginni og veit hvað slíkt ferli þýðir og það kemur ekki til greina,“ segir Elías. „Ef borgin ákveður síðan að taka ljósin niður vegna þess að það hefur ekki fengist leyfi fyrir þeim nú þá verður borgin bara að gera það, það verður mjög spennandi að sjá hvort hún bregst þá hratt við því.“ Þetta er táknræn aðgerð hjá ykkur? „Þetta er fyrst og fremst táknræn aðgerð.“ Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Á gatnamótum Reykjavegar og Kirkjuteigar hafa orðið þrjú umferðarslys í haust þar sem ekið hefur verið á börn. Til stendur að setja upp mönnuð umferðarljós við gatnamótin í janúar í kjölfar þess að íbúar hafa sjálfir sinnt þar gangbrautarvörslu, eftir að hafa ítrekað bent á hættu við gatnamótin. Elías Blöndal Guðjónsson faðir í Laugardal segir íbúa komna með nóg. Langþreytt „Við erum auðvitað bara orðin langþreytt á svarleysi og í raun og veru afskiptaleysi borgarinnar af þessu máli og það er bara kominn tími til að við tökum málin í eigin hendur.“ En borgin segir að málið sé ekki alveg svo einfalt. Samkvæmt svörum frá deild afnota og eftirlits hjá Reykjavíkurborg geta íbúar að sækja um leyfi til umferðarstýringar líkt og umferðarljósa og yrði slík umsókn alltaf tekin til stjórnsýslulegrar meðferðar og umsagna aflað hjá þar til bærum aðilum líkt og lögreglu. Harla ólíklegt sé hinsvegar að slíkt leyfi yrði veitt, ákvörðunin sé á endanum samgöngudeildar borgarinnar. „Þetta eru auðvitað bara týpísk svör frá borginni eins og hún virkar núna. En það stendur ekki til að sækja um neitt leyfi fyrir þessu. Ég er sjálfur í atvinnurekstri hér í borginni og veit hvað slíkt ferli þýðir og það kemur ekki til greina,“ segir Elías. „Ef borgin ákveður síðan að taka ljósin niður vegna þess að það hefur ekki fengist leyfi fyrir þeim nú þá verður borgin bara að gera það, það verður mjög spennandi að sjá hvort hún bregst þá hratt við því.“ Þetta er táknræn aðgerð hjá ykkur? „Þetta er fyrst og fremst táknræn aðgerð.“
Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira