Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Agnar Már Másson skrifar 6. desember 2025 11:37 Fjárlagafrumvarp Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra var afgreitt úr annari umræðu. Vísir/Anton Brink Annarri umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar lauk á Alþingi í gær. Mikill galsi var í þingmönnum við afgreiðslu frumvarpsins. Annarri umræðu um fjárlagafrumvarp fyrir 2026 lauk rétt fyrir klukkan 19 í gær og sluppu þingmenn við að halda þingfund í dag, laugardag. Fjárlagafrumvarp Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra var samþykkt með fimmtíu atkvæðum og því vísað til fjárlaganefndar og svo þriðju umræðu. Um fjörutíu breytingatillögur á frumvarpinu voru þá einnig samþykktar á þinginu í gær. Morgunblaðið greinir enn frekar frá því að stjórnarliðar hafi frestað breytingum á mati á erfðafjárskatti sem voru fyrirhugaðar í bandorminum svokallaða, sem er frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld. Breytingarnar höfðu mætt andspyrnu bænda þar sem þau eru sögð gera þeim erfiðara fyrir að arfleiða bú sín til ættingja. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna mótmælti breytingunum í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær. „Hér eru stóru verkin.“ Mikill galsi var í þingmönnum við afgreiðslu fjárlaganna í gærkvöldi, þá einkum þegar Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðismaður gerði grein fyrir atkvæði sínu. Þar talaði hann háðslega um að „besta málið“ í fjárlagafrumvarpinu væri fólgið í breytingartillögu fjárlaganefndar sem lagði til sölu á ýmsum fasteignum sem væru í eigu ríkisins. „Farið þið bara yfir listann. Við erum í alvöru að selja íbúðarhús á leigulóð að Kornbrekku í Rangárþingi ytra,“ sagði hann. Þá heyrðist karlmannsrödd kalla úr þingsal: „Þið náðuð því ekki í síðustu stjórn.“ Og þingheimur hló. „Heimur batnandi fer,“ bætti Guðlaugur Þór við. „Hér eru stóru verkin.“ Fjárlagafrumvarp 2026 Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Annarri umræðu um fjárlagafrumvarp fyrir 2026 lauk rétt fyrir klukkan 19 í gær og sluppu þingmenn við að halda þingfund í dag, laugardag. Fjárlagafrumvarp Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra var samþykkt með fimmtíu atkvæðum og því vísað til fjárlaganefndar og svo þriðju umræðu. Um fjörutíu breytingatillögur á frumvarpinu voru þá einnig samþykktar á þinginu í gær. Morgunblaðið greinir enn frekar frá því að stjórnarliðar hafi frestað breytingum á mati á erfðafjárskatti sem voru fyrirhugaðar í bandorminum svokallaða, sem er frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld. Breytingarnar höfðu mætt andspyrnu bænda þar sem þau eru sögð gera þeim erfiðara fyrir að arfleiða bú sín til ættingja. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna mótmælti breytingunum í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær. „Hér eru stóru verkin.“ Mikill galsi var í þingmönnum við afgreiðslu fjárlaganna í gærkvöldi, þá einkum þegar Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðismaður gerði grein fyrir atkvæði sínu. Þar talaði hann háðslega um að „besta málið“ í fjárlagafrumvarpinu væri fólgið í breytingartillögu fjárlaganefndar sem lagði til sölu á ýmsum fasteignum sem væru í eigu ríkisins. „Farið þið bara yfir listann. Við erum í alvöru að selja íbúðarhús á leigulóð að Kornbrekku í Rangárþingi ytra,“ sagði hann. Þá heyrðist karlmannsrödd kalla úr þingsal: „Þið náðuð því ekki í síðustu stjórn.“ Og þingheimur hló. „Heimur batnandi fer,“ bætti Guðlaugur Þór við. „Hér eru stóru verkin.“
Fjárlagafrumvarp 2026 Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira