„Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2025 21:32 Arne Slot var svekktur eftir 3-3 jafntefli kvöldsins. Getty/Molly Darlington „Úff. Það er vantrúartilfinning,“ segir Arne Slot, þjálfari Liverpool, um líðan sína eftir 3-3 jafntefli við Leeds United í hreint ótrúlegum fótboltaleik á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool komst 2-0 yfir í leiknum og var með full tök þegar Ibrahima Konaté fór í illa ígrundaða tæklingu innan teigs, Leeds fékk víti og komst á bragðið. „Við spiluðum nokkuð vel og stundum mjög vel. Við komumst 2-0 yfir, vorum í engum vandræðum og þeir sköpuðu ekkert. Þar til við brjótum á augnabliki þar sem er ekki einu sinni færi og þeir fá víti upp úr því,“ segir Slot. „Fyrsta færið þeirra var svo 2-2 en við komumst aftur yfir og þá heldur maður að það sé búið að gera nóg. En svo er það fast leikatriði sem leiðir til 3-3.“ Jöfnunarmarkið kom eftir fast leikatriði sem hefur reynst Liverpool erfitt að verjast á leiktíðinni. „Þetta er tíunda eða ellefta skiptið sem við fáum á okkur mark úr föstu leikatriði á þessu tímabili. Þegar þú færð á þig svona mörg þannig mörk geturðu ekki verið mikið ofar í töflunni en þar sem við erum. Þetta er sérlega svekkjandi fyrir leikmennina,“ „Við fáum á okkur mörk án þess að hinir skapi færi. En við á móti þurfum að vinna svo mikið fyrir okkar mörkum. Við áttum fleiri augnablik þar sem við hefðum getað skorað. En það er mjög erfitt að spila fótboltaleik þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi,“ „Við getum aðeins kennt okkur sjálfum um. Þetta er staðan sem við erum í,“ segir Slot. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Liverpool komst 2-0 yfir í leiknum og var með full tök þegar Ibrahima Konaté fór í illa ígrundaða tæklingu innan teigs, Leeds fékk víti og komst á bragðið. „Við spiluðum nokkuð vel og stundum mjög vel. Við komumst 2-0 yfir, vorum í engum vandræðum og þeir sköpuðu ekkert. Þar til við brjótum á augnabliki þar sem er ekki einu sinni færi og þeir fá víti upp úr því,“ segir Slot. „Fyrsta færið þeirra var svo 2-2 en við komumst aftur yfir og þá heldur maður að það sé búið að gera nóg. En svo er það fast leikatriði sem leiðir til 3-3.“ Jöfnunarmarkið kom eftir fast leikatriði sem hefur reynst Liverpool erfitt að verjast á leiktíðinni. „Þetta er tíunda eða ellefta skiptið sem við fáum á okkur mark úr föstu leikatriði á þessu tímabili. Þegar þú færð á þig svona mörg þannig mörk geturðu ekki verið mikið ofar í töflunni en þar sem við erum. Þetta er sérlega svekkjandi fyrir leikmennina,“ „Við fáum á okkur mörk án þess að hinir skapi færi. En við á móti þurfum að vinna svo mikið fyrir okkar mörkum. Við áttum fleiri augnablik þar sem við hefðum getað skorað. En það er mjög erfitt að spila fótboltaleik þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi,“ „Við getum aðeins kennt okkur sjálfum um. Þetta er staðan sem við erum í,“ segir Slot. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira