Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2025 11:01 Emiliano Sala komst aldrei til Cardiff. Hann varð bara 28 ára gamall. Getty/Matthew Horwood Mál Cardiff City gegn franska félaginu Nantes vegna andláts argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala verður tekið fyrir í frönskum dómstóli í dag. Velska knattspyrnufélagið krefst bóta að andvirði meira en 100 milljóna punda (sautján milljarða króna) frá franska félaginu í skaðabótamáli vegna vanrækslu, sem nær yfir fimmtán milljóna punda kaupverð argentínska framherjans og tap á öðrum hugsanlegum tekjum. Sala, 28 ára, lést í janúar 2019 þegar lítil flugvél sem hann ferðaðist með til að ganga til liðs við Cardiff eftir að félögin höfðu gengið frá samningi, hrapaði í Ermarsund. Cardiff heldur því fram að Nantes beri ábyrgð og segir að flugið hafi verið skipulagt af umboðsmanni sem franska félagið réð. Upphaflega átti málið að vera tekið fyrir í september en var frestað til desember að beiðni Nantes. Í yfirlýsingu frá Cardiff sem gefin var út á sunnudag segir: „Á morgun mun viðskiptadómstóll Nantes loksins taka fyrir efnisatriði máls Cardiff City Football Club gegn FC Nantes.“ „Réttarhaldið markar enn eitt skrefið í átt að því að afhjúpa sannleikann og koma á meiri ábyrgð í fótbolta.“ Cardiff, sem nú er í League One, var í ensku úrvalsdeildinni þegar harmleikurinn átti sér stað. Fréttastofan Press Association hefur leitað eftir umsögn frá FC Nantes. Enski boltinn Franski boltinn Emiliano Sala Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Sjá meira
Velska knattspyrnufélagið krefst bóta að andvirði meira en 100 milljóna punda (sautján milljarða króna) frá franska félaginu í skaðabótamáli vegna vanrækslu, sem nær yfir fimmtán milljóna punda kaupverð argentínska framherjans og tap á öðrum hugsanlegum tekjum. Sala, 28 ára, lést í janúar 2019 þegar lítil flugvél sem hann ferðaðist með til að ganga til liðs við Cardiff eftir að félögin höfðu gengið frá samningi, hrapaði í Ermarsund. Cardiff heldur því fram að Nantes beri ábyrgð og segir að flugið hafi verið skipulagt af umboðsmanni sem franska félagið réð. Upphaflega átti málið að vera tekið fyrir í september en var frestað til desember að beiðni Nantes. Í yfirlýsingu frá Cardiff sem gefin var út á sunnudag segir: „Á morgun mun viðskiptadómstóll Nantes loksins taka fyrir efnisatriði máls Cardiff City Football Club gegn FC Nantes.“ „Réttarhaldið markar enn eitt skrefið í átt að því að afhjúpa sannleikann og koma á meiri ábyrgð í fótbolta.“ Cardiff, sem nú er í League One, var í ensku úrvalsdeildinni þegar harmleikurinn átti sér stað. Fréttastofan Press Association hefur leitað eftir umsögn frá FC Nantes.
Enski boltinn Franski boltinn Emiliano Sala Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Sjá meira