Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 9. desember 2025 00:03 Alma Möller vill fækka veikindavottorðum. Vísir/Einar Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð voru gefin út af Landspítalanum og heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu árið 2023, en þau voru mun fleiri á landsvísu. Heilbrigðisráðherra vill skoða hvernig fækka megi útgáfum vottorða og tilvísana til að draga úr skriffinnsku. Samkvæmt skýrslunni Vottorð og vottorðavottorð voru langflest vottorð heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu vegna veikindafjarvistu frá vinnu, eða um fjörutíu þúsund. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu segir að ef öll þessi vottorð væru afgreidd með tímabókun hjá lækni þyrfti um tíu stöðugildi lækna einungis til að sinna þessu verkefni. „Það blasir við að útgáfa veikindavottorða tekur mikinn tíma lækna frá því að veita fólki raunverulega og mikilvæga heilbrigðisþjónustu í samræmi við grundvallarhlutverk heilsugæslunnar. Það þarf að breyta þessu kerfi, það er í allra þágu og því hef ég falið sérfræðingum ráðuneytisins að ræða hugmyndir að slíkum breytingum við haghafa,“ er haft eftir Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í tilkynningunni. Hún vill ráðast í aðgerðir um hvernig megi fækka vottorðum, þá sérstaklega veikindavottorðum og breyta verklagi við útgáfu þeirra. Í sumar var felld niður krafa um tilvísun sem forsendu greiðsluþátttöku sérgreinalækna við börn og í spetember tók gildi reglugerð um tvöföldan gildistíma tilvísana frá heilsugæslu vegna meðferðar fullorðinna hjá sjálfstætt starfandi sálfræðingum. Frá og með 1. apríl 2026 þarf þá ekki lengur að fá tilvísun til sjúkraþjálfara til þess að Sjúkratryggingar Ísalnds taki þátt í kostnaði. „Fyrir liggur að árlega skrifa læknar yfir 30.000 tilvísanir fyrir sjúkraþjálfun og telur ráðherra augljóst að tíma þeirra sé betur varið í bein samskipti við sjúklinga,“ segir í tilkynningunni. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vinnumarkaður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Samkvæmt skýrslunni Vottorð og vottorðavottorð voru langflest vottorð heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu vegna veikindafjarvistu frá vinnu, eða um fjörutíu þúsund. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu segir að ef öll þessi vottorð væru afgreidd með tímabókun hjá lækni þyrfti um tíu stöðugildi lækna einungis til að sinna þessu verkefni. „Það blasir við að útgáfa veikindavottorða tekur mikinn tíma lækna frá því að veita fólki raunverulega og mikilvæga heilbrigðisþjónustu í samræmi við grundvallarhlutverk heilsugæslunnar. Það þarf að breyta þessu kerfi, það er í allra þágu og því hef ég falið sérfræðingum ráðuneytisins að ræða hugmyndir að slíkum breytingum við haghafa,“ er haft eftir Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í tilkynningunni. Hún vill ráðast í aðgerðir um hvernig megi fækka vottorðum, þá sérstaklega veikindavottorðum og breyta verklagi við útgáfu þeirra. Í sumar var felld niður krafa um tilvísun sem forsendu greiðsluþátttöku sérgreinalækna við börn og í spetember tók gildi reglugerð um tvöföldan gildistíma tilvísana frá heilsugæslu vegna meðferðar fullorðinna hjá sjálfstætt starfandi sálfræðingum. Frá og með 1. apríl 2026 þarf þá ekki lengur að fá tilvísun til sjúkraþjálfara til þess að Sjúkratryggingar Ísalnds taki þátt í kostnaði. „Fyrir liggur að árlega skrifa læknar yfir 30.000 tilvísanir fyrir sjúkraþjálfun og telur ráðherra augljóst að tíma þeirra sé betur varið í bein samskipti við sjúklinga,“ segir í tilkynningunni.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vinnumarkaður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira