Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Jakob Bjarnar skrifar 11. desember 2025 11:59 Þeim hjá FTT er ekki skemmt vegna þeirrar ákvörðunar RUV-fólks að fara alla leið til Hollands í leit að fréttastefi. Frá 40 ára afmælisfögnuði Félags tónskálda- og textahöfunda: Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN), Hallur Ingólfsson, Magnús og Bragi Valdimar. vísir/hulda margrét Bragi Valdimar Skúlason formaður FTT segir að enn hafi engin viðbrögð borist frá Ríkisútvarpinu vegna erindis FTT og TÍ vegna „stóra fréttastefsmálsins“. „Ekki enn. Mannskapurinn er að jafna sig eftir júró,“ segir Bragi Valdimar í samtali við Vísi spurður um hvort einhver viðbrögð hafi komið vegna erindis þeirra. Félag tónskálda og textahöfunda og Tónskáldafélag Íslands sendu í gær, eftir að Vísir hafði vakið athygli á því að nýtt fréttastef RUV væri ættað frá Hollandi, erindi þar sem fram koma veruleg vonbrigði með að leitað hafi verið út fyrir hóp íslenskra tónhöfunda þegar nýtt einkennisstef frétta var samið fyrir Ríkisútvarpið. Áratuga hefð brotin „Þar með er brotin áratuga hefð, þar sem íslensku tónskáldi er falið að semja stef fyrir ríkisútvarp og sjónvarp. Stef sem lifir með þjóðinni og gefur einum fréttatímanum vægi og aukna vigt,“ segir í bréfinu. Eins og Vísir vakti athygli á fyrir tveimur dögum er Ríkisútvarpið á gráu svæði með að leita út fyrir landsteina með annað eins og þetta en í lögum um stofnunina kveður skýrt á um að henni beri að styðja við íslenska menningu. Í erindinu segir að þó erlent fyrirtæki sérhæfi sig í hljóðmynd útvarps- og sjónvarpsstöðva þá geti það ekki verið eru ekki rök fyrir því að sniðganga íslenska höfunda. Fjölmargir framúrskarandi tónlistarmenn á Íslandi sérhæfa sig einmitt í þessu og hafa starfað við góðan orðstír út um allan heim. Hefur skyldum að gegna gagnvart íslenskum listamönnum „Ríkisútvarp hefur skyldum að gegna gagnvart íslenskum listamönnum, á í nánu samstarfi við þá á ótal sviðum — og á að sjá sóma sinn í að leita til þeirra þegar samin eru verk fyrir stofnunina.“ Að endingu er skorað á Ríkisútvarpið að „endurskoða þessa misráðnu ákvörðun sem allra fyrst.“ Og undir bréf þetta rita þeir Bragi Valdimar formaður FTT og Páll Ragnar Pálsson formaður TÍ. Í Facebook-hópnum hljóðnördar án landamæra er málið skeggrætt og þar upplýsir hinn reynslumikli tónlistar- og útvarpsmaður Magnús Einarsson að fyrir um tuttugu árum hafi svipað mál komið upp, að stofnunin hafi ætlað að leita einmitt til Hollands vegna stefjagerðar en þá hafi þáverandi útvarpsstjóri, Magnús Örn Antonsson, sett niður fótinn og kveðið skýrt á um að slíkt yrði gert innanlands. Tónlist Tónlistarnám Félagasamtök Ríkisútvarpið Rekstur hins opinbera Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira
„Ekki enn. Mannskapurinn er að jafna sig eftir júró,“ segir Bragi Valdimar í samtali við Vísi spurður um hvort einhver viðbrögð hafi komið vegna erindis þeirra. Félag tónskálda og textahöfunda og Tónskáldafélag Íslands sendu í gær, eftir að Vísir hafði vakið athygli á því að nýtt fréttastef RUV væri ættað frá Hollandi, erindi þar sem fram koma veruleg vonbrigði með að leitað hafi verið út fyrir hóp íslenskra tónhöfunda þegar nýtt einkennisstef frétta var samið fyrir Ríkisútvarpið. Áratuga hefð brotin „Þar með er brotin áratuga hefð, þar sem íslensku tónskáldi er falið að semja stef fyrir ríkisútvarp og sjónvarp. Stef sem lifir með þjóðinni og gefur einum fréttatímanum vægi og aukna vigt,“ segir í bréfinu. Eins og Vísir vakti athygli á fyrir tveimur dögum er Ríkisútvarpið á gráu svæði með að leita út fyrir landsteina með annað eins og þetta en í lögum um stofnunina kveður skýrt á um að henni beri að styðja við íslenska menningu. Í erindinu segir að þó erlent fyrirtæki sérhæfi sig í hljóðmynd útvarps- og sjónvarpsstöðva þá geti það ekki verið eru ekki rök fyrir því að sniðganga íslenska höfunda. Fjölmargir framúrskarandi tónlistarmenn á Íslandi sérhæfa sig einmitt í þessu og hafa starfað við góðan orðstír út um allan heim. Hefur skyldum að gegna gagnvart íslenskum listamönnum „Ríkisútvarp hefur skyldum að gegna gagnvart íslenskum listamönnum, á í nánu samstarfi við þá á ótal sviðum — og á að sjá sóma sinn í að leita til þeirra þegar samin eru verk fyrir stofnunina.“ Að endingu er skorað á Ríkisútvarpið að „endurskoða þessa misráðnu ákvörðun sem allra fyrst.“ Og undir bréf þetta rita þeir Bragi Valdimar formaður FTT og Páll Ragnar Pálsson formaður TÍ. Í Facebook-hópnum hljóðnördar án landamæra er málið skeggrætt og þar upplýsir hinn reynslumikli tónlistar- og útvarpsmaður Magnús Einarsson að fyrir um tuttugu árum hafi svipað mál komið upp, að stofnunin hafi ætlað að leita einmitt til Hollands vegna stefjagerðar en þá hafi þáverandi útvarpsstjóri, Magnús Örn Antonsson, sett niður fótinn og kveðið skýrt á um að slíkt yrði gert innanlands.
Tónlist Tónlistarnám Félagasamtök Ríkisútvarpið Rekstur hins opinbera Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira