Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. desember 2025 07:22 Trump hefur reynst tæknifyrirtækjunum öflugur bandamaður. Getty/Alex Wong Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði forsetatilskipun í gær sem miðar að því að takmarka getu einstakra ríkja Bandaríkjanna til að setja reglur um gervigreindariðnaðinn. Tilskipunin veitir dómsmálaráðherra Bandaríkjanna völd til að höfða mál gegn ríkjum og ógilda lög sem eru ekki í þágu „yfirburða Bandaríkjanna á sviði gervigreindar á heimsvísu“. Ef ríkin þráast við, áskilur forsetinn sér rétt til að halda frá þeim fjárframlögum. Fregnirnar eru fagnaðarefni fyrir stjórnendur stórfyrirtækja í gervigreind, á borð við OpenAI, Google, Meta og fleiri. Trump sagði tilskipunina myndu greiða fyrir einni alríkislöggjöf um gervigreind, sem yrði rétthærri öðrum lögum og reglum settum af ríkjunum. Sagði hann þetta fyrirkomulag nauðsynlegt til að tryggja yfirburði Bandaríkjanna gagnvart Kína. Tilskipunin hefur mætt töluverðri andstöðu innan beggja stóru flokkanna vestanhafs, ef marka má New York Times. Þá má gera ráð fyrir að reynt verði á lögmæti hennar fyrir dómstólum, á þeirri forsendu að aðeins þingið hafi heimild til að víkja lögum sem sett eru af hverju ríki fyrir sig. Bandaríkin Donald Trump Gervigreind Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Tilskipunin veitir dómsmálaráðherra Bandaríkjanna völd til að höfða mál gegn ríkjum og ógilda lög sem eru ekki í þágu „yfirburða Bandaríkjanna á sviði gervigreindar á heimsvísu“. Ef ríkin þráast við, áskilur forsetinn sér rétt til að halda frá þeim fjárframlögum. Fregnirnar eru fagnaðarefni fyrir stjórnendur stórfyrirtækja í gervigreind, á borð við OpenAI, Google, Meta og fleiri. Trump sagði tilskipunina myndu greiða fyrir einni alríkislöggjöf um gervigreind, sem yrði rétthærri öðrum lögum og reglum settum af ríkjunum. Sagði hann þetta fyrirkomulag nauðsynlegt til að tryggja yfirburði Bandaríkjanna gagnvart Kína. Tilskipunin hefur mætt töluverðri andstöðu innan beggja stóru flokkanna vestanhafs, ef marka má New York Times. Þá má gera ráð fyrir að reynt verði á lögmæti hennar fyrir dómstólum, á þeirri forsendu að aðeins þingið hafi heimild til að víkja lögum sem sett eru af hverju ríki fyrir sig.
Bandaríkin Donald Trump Gervigreind Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira