Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 21:22 Jordan Henderson fagnar hér markinu sínu í dag fyrir Brentford á móti Leeds United. Getty/David Horton Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski miðjumaðurinn spilaði 77 leiki með Jota, sem lést í bílslysi 28 ára gamall í júlí, ásamt bróður sínum Andre Silva. Henderson endurskapaði þekkt fagnaðarlæti portúgalska framherjans þegar hann settist niður og þóttist spila tölvuleik. Þannig fagnaði hann sínu fyrsta marki í ensku úrvalsdeildinni síðan í desember 2021. Það mark kom í þægilegum 4-1 sigri Liverpool í Derby-slag gegn nágrönnunum Everton þegar Jota var einnig meðal markaskorara Liverpool. „Það var afmæli hans nýlega,“ sagði Henderson, 35 ára, við Sky Sports. A touching tribute for Diogo Jota from Jordan Henderson after scoring his first goal for Brentford 🎮❤️ pic.twitter.com/qpoeDVXgEc— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 14, 2025 „Við munum aldrei gleyma honum. Við munum alltaf minnast hans. Ég get aðeins ímyndað mér hvað strákarnir hjá Liverpool eru að ganga í gegnum. Hann var góður vinur og, eins og ég sagði, ég skora ekki mörg mörk svo ég ákvað að tileinka það honum,“ sagði Henderson. Fyrrverandi fyrirliði Liverpool var grátandi þegar hann lagði blóm til heiðurs Jota fyrir utan Anfield daginn eftir andlát hans. Henderson fór frá Liverpool til að ganga til liðs við Al-Ettifaq, sem er í saudíarabísku atvinnumannadeildinni, í júlí 2023, áður en hann fór til Ajax í janúar 2024. Hann samþykkti að rifta samningi sínum við hollenska félagið fyrr en áætlað var síðasta sumar og sneri aftur í enska boltann með Brentford. 35 ára og 180 daga gamall í dag og með því varð Henderson elsti markaskorari Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Jordan Henderson dedicates his first Brentford goal to Diogo Jota ❤️ https://t.co/AtZnejcNjO pic.twitter.com/3VwK0TYJdA— Premier League (@premierleague) December 14, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Enski miðjumaðurinn spilaði 77 leiki með Jota, sem lést í bílslysi 28 ára gamall í júlí, ásamt bróður sínum Andre Silva. Henderson endurskapaði þekkt fagnaðarlæti portúgalska framherjans þegar hann settist niður og þóttist spila tölvuleik. Þannig fagnaði hann sínu fyrsta marki í ensku úrvalsdeildinni síðan í desember 2021. Það mark kom í þægilegum 4-1 sigri Liverpool í Derby-slag gegn nágrönnunum Everton þegar Jota var einnig meðal markaskorara Liverpool. „Það var afmæli hans nýlega,“ sagði Henderson, 35 ára, við Sky Sports. A touching tribute for Diogo Jota from Jordan Henderson after scoring his first goal for Brentford 🎮❤️ pic.twitter.com/qpoeDVXgEc— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 14, 2025 „Við munum aldrei gleyma honum. Við munum alltaf minnast hans. Ég get aðeins ímyndað mér hvað strákarnir hjá Liverpool eru að ganga í gegnum. Hann var góður vinur og, eins og ég sagði, ég skora ekki mörg mörk svo ég ákvað að tileinka það honum,“ sagði Henderson. Fyrrverandi fyrirliði Liverpool var grátandi þegar hann lagði blóm til heiðurs Jota fyrir utan Anfield daginn eftir andlát hans. Henderson fór frá Liverpool til að ganga til liðs við Al-Ettifaq, sem er í saudíarabísku atvinnumannadeildinni, í júlí 2023, áður en hann fór til Ajax í janúar 2024. Hann samþykkti að rifta samningi sínum við hollenska félagið fyrr en áætlað var síðasta sumar og sneri aftur í enska boltann með Brentford. 35 ára og 180 daga gamall í dag og með því varð Henderson elsti markaskorari Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Jordan Henderson dedicates his first Brentford goal to Diogo Jota ❤️ https://t.co/AtZnejcNjO pic.twitter.com/3VwK0TYJdA— Premier League (@premierleague) December 14, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira