Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 21:25 Ægir Þór Steinarsson stóð fyrir sínu í kvöld þegar Stjarnan fór áfram í bikarnum. Vísir/Pawel Stjarnan vann öruggan tuttuga stiga sigur gegn Álftanesi í grannaslag í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Þremur öðrum leikjum var að ljúka. Stjarnan hefur átt góðu gengi að fagna eftir síðasta landsleikjahlé en Álftnesingar, sem misstu þjálfarann Kjartan Atla Kjartansson þegar hann hætti um helgina, hafa verið í vandræðum. Álftnesingar bitu þó vel frá sér í kvöld og voru til að mynda yfir í hálfleik, 46-45, en þegar leið á þriðja leikhluta náðu heimamenn forystunni og voru 71-61 yfir fyrir lokafjórðunginn. Þeir þoldu það vel að missa Seth LeDay úr húsi þegar enn voru sjö mínútur eftir og unnu eins og fyrr segir öruggan sigur. Giannis Agravanis var stigahæstur Stjörnunnar með 21 stig, Ægir Þór Steinarsson skoraði 19 og LeDay 18. Hjá Álftanesi var Haukur Helgi Pálsson stigahæstu rmeð 20 stig og David Okeke skoraði 17 en aðeins byrjunarliðsmenn Álftaness skiluðu stigum í kvöld. Valsmenn skelltu í lás gegn ÍR Valur sló ÍR út í úrvalsdeildarslag á Hlíðarenda. Valsmenn voru sjö stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 67-60, en skelltu þá í lás í vörninni og fengu ekki á sig körfu í tæpar sex mínútur! Staðan varð 79-60 og munurinn orðinn of mikill fyrir ÍR-inga sem töpuðu 85-69. Keywshawn Woods skoraði 24 stig og Frank Aron Booker 22 fyrir Valsmenn, og Kristófer Acox var með 12 fráköst og 10 stig. Hjá ÍR var Tómas Orri Hjálmarsson stigahæstur með 16 stig en Jacob Falko lék aðeins ellefu og hálfa mínútu. Blikar unnu framlengdan 1. deildarslag Breiðablik vann 108-106 sigur gegn Haukum í framlengdum slag 1. deildarliða í Kópavogi. Haukar komust í 91-89 þegar tæp mínúta var eftir af venjulegum leiktíma en Blikar jöfnuðu og vörðust lokasókn gestanna. Blikar voru svo sterkari í framlengingunni og lönduðu afar sætum sigri. Sardaar Calhoun var þeirra bestur með heil 45 stig og 13 fráköst en hjá Haukum gerði Kinyon Hodges 28 stig. Snæfell vann tíu stiga sigur gegn KV í Stykkishólmi í öðrum slag 1. deildarliða, 96-86. Jakorie Smith skoraði 35 stig og Aytor Alberto 27 stig fyrir heimamenn. Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson var stigahæstur hjá KV með 29 stig. VÍS-bikarinn Stjarnan UMF Álftanes ÍR Valur Breiðablik Haukar KV Snæfell Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Sjá meira
Stjarnan hefur átt góðu gengi að fagna eftir síðasta landsleikjahlé en Álftnesingar, sem misstu þjálfarann Kjartan Atla Kjartansson þegar hann hætti um helgina, hafa verið í vandræðum. Álftnesingar bitu þó vel frá sér í kvöld og voru til að mynda yfir í hálfleik, 46-45, en þegar leið á þriðja leikhluta náðu heimamenn forystunni og voru 71-61 yfir fyrir lokafjórðunginn. Þeir þoldu það vel að missa Seth LeDay úr húsi þegar enn voru sjö mínútur eftir og unnu eins og fyrr segir öruggan sigur. Giannis Agravanis var stigahæstur Stjörnunnar með 21 stig, Ægir Þór Steinarsson skoraði 19 og LeDay 18. Hjá Álftanesi var Haukur Helgi Pálsson stigahæstu rmeð 20 stig og David Okeke skoraði 17 en aðeins byrjunarliðsmenn Álftaness skiluðu stigum í kvöld. Valsmenn skelltu í lás gegn ÍR Valur sló ÍR út í úrvalsdeildarslag á Hlíðarenda. Valsmenn voru sjö stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 67-60, en skelltu þá í lás í vörninni og fengu ekki á sig körfu í tæpar sex mínútur! Staðan varð 79-60 og munurinn orðinn of mikill fyrir ÍR-inga sem töpuðu 85-69. Keywshawn Woods skoraði 24 stig og Frank Aron Booker 22 fyrir Valsmenn, og Kristófer Acox var með 12 fráköst og 10 stig. Hjá ÍR var Tómas Orri Hjálmarsson stigahæstur með 16 stig en Jacob Falko lék aðeins ellefu og hálfa mínútu. Blikar unnu framlengdan 1. deildarslag Breiðablik vann 108-106 sigur gegn Haukum í framlengdum slag 1. deildarliða í Kópavogi. Haukar komust í 91-89 þegar tæp mínúta var eftir af venjulegum leiktíma en Blikar jöfnuðu og vörðust lokasókn gestanna. Blikar voru svo sterkari í framlengingunni og lönduðu afar sætum sigri. Sardaar Calhoun var þeirra bestur með heil 45 stig og 13 fráköst en hjá Haukum gerði Kinyon Hodges 28 stig. Snæfell vann tíu stiga sigur gegn KV í Stykkishólmi í öðrum slag 1. deildarliða, 96-86. Jakorie Smith skoraði 35 stig og Aytor Alberto 27 stig fyrir heimamenn. Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson var stigahæstur hjá KV með 29 stig.
VÍS-bikarinn Stjarnan UMF Álftanes ÍR Valur Breiðablik Haukar KV Snæfell Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Sjá meira