Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2025 10:00 Skilaboðin sem Jordan Mainoo-Hames vildi senda Ruben Amorim komust til skila. Jordan Mainoo-Hames, hálfbróðir Kobbies Mainoo, leikmanns Manchester United, sendi Ruben Amorim, knattspyrnustjóra liðsins, skýr skilaboð á leiknum gegn Bournemouth í gær. United gerði 4-4 jafntefli við Bournemouth í ótrúlegum leik á Old Trafford í gærkvöldi. Mainoo kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik en hann hefur ekki enn byrjað inn á í leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, eitthvað sem hefur farið verulega í taugarnar á stuðningsmönnum United og þeim sem næst Mainoo standa. Hálfbróðir hans nýtti allavega tækifærið til að sýna honum stuðning í gær en hann mætti á Old Trafford í bol sem á stóð: „Frelsið Kobbie Mainoo.“ Ekki er vitað hvernig þetta uppátæki bróðursins mældist fyrir hjá Amorim en hann var ekki spurður út í það eftir viðureign gærdagsins. Fyrir leikinn gegn Bournemouth kvaðst Amorim vera tilbúinn að ræða við Mainoo um möguleikann á að fara frá United á láni. „Ef Kobbie kemur og talar við mig, tala ég við hann. Ég ætla ekki að segja hvað ég mun segja við hann en ég verð mjög ánægður ef Kobbie talar við mig um það. Ég vil bara að leikmennirnir mínir séu sáttir og skil að hver þeirra hefur sín markmið,“ sagði Amorim. Mainoo spilaði hálftíma gegn Bournemouth sem er það þriðja mesta sem hann hefur spilað í leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. United er í 6. sæti deildarinnar og mætir sjóðheitu liði Aston Villa í næsta leik sínum á sunnudaginn. Enski boltinn Manchester United Tengdar fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Þrátt fyrir að Manchester United hafi ekki tekist að vinna Bournemouth á heimavelli í gær hreifst Jamie Carragher af frammistöðu Rauðu djöflanna í leiknum. 16. desember 2025 09:00 Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15. desember 2025 22:56 Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 15. desember 2025 21:55 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
United gerði 4-4 jafntefli við Bournemouth í ótrúlegum leik á Old Trafford í gærkvöldi. Mainoo kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik en hann hefur ekki enn byrjað inn á í leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, eitthvað sem hefur farið verulega í taugarnar á stuðningsmönnum United og þeim sem næst Mainoo standa. Hálfbróðir hans nýtti allavega tækifærið til að sýna honum stuðning í gær en hann mætti á Old Trafford í bol sem á stóð: „Frelsið Kobbie Mainoo.“ Ekki er vitað hvernig þetta uppátæki bróðursins mældist fyrir hjá Amorim en hann var ekki spurður út í það eftir viðureign gærdagsins. Fyrir leikinn gegn Bournemouth kvaðst Amorim vera tilbúinn að ræða við Mainoo um möguleikann á að fara frá United á láni. „Ef Kobbie kemur og talar við mig, tala ég við hann. Ég ætla ekki að segja hvað ég mun segja við hann en ég verð mjög ánægður ef Kobbie talar við mig um það. Ég vil bara að leikmennirnir mínir séu sáttir og skil að hver þeirra hefur sín markmið,“ sagði Amorim. Mainoo spilaði hálftíma gegn Bournemouth sem er það þriðja mesta sem hann hefur spilað í leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. United er í 6. sæti deildarinnar og mætir sjóðheitu liði Aston Villa í næsta leik sínum á sunnudaginn.
Enski boltinn Manchester United Tengdar fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Þrátt fyrir að Manchester United hafi ekki tekist að vinna Bournemouth á heimavelli í gær hreifst Jamie Carragher af frammistöðu Rauðu djöflanna í leiknum. 16. desember 2025 09:00 Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15. desember 2025 22:56 Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 15. desember 2025 21:55 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
„Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Þrátt fyrir að Manchester United hafi ekki tekist að vinna Bournemouth á heimavelli í gær hreifst Jamie Carragher af frammistöðu Rauðu djöflanna í leiknum. 16. desember 2025 09:00
Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15. desember 2025 22:56
Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 15. desember 2025 21:55