Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. desember 2025 22:32 Hér er Guðný Árný Guðmundsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri á Landsspítalanum í Fossvogi að taka á móti gjöfinni frá Pétri en þrjú tæki fara á spítalann. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lungnadeild Landspítalans í Fossvogi og lungnadeild Reykjalundar var að berast höfðingleg gjöf frá skjólstæðingi deildanna en hann safnaði þremur milljónum króna og gaf deildunum sex ferðasúrefnistæki. Afhending gjafanna fór fram á Reykjalundi en heiðurinn af þeim á Pétur H. Hansen, sem hefur nýtt sér þjónustu lungnadeildanna á Landspítalanum og Reykjalundi. „Mér var svo vel sinnt hérna og þetta var svo flott fólk að ég vildi þakka fyrir mig. Ég safnaði fyrir sex tækjum,“ segir Pétur staddur á Reykjalundi. Þetta er ótrúlega vel gert hjá þér, ertu ekki ánægður með þetta? „Ég veit það ekki en ég ætla bara að vona að ráðamennirnir taki sig nú til og kaupi svona tæki inn á allar stofur á lungadeildinni, þetta vantar. Í staðinn fyrir að skipta um kúta á öllum deildum allan sólarhringinn, sem kostar ærið fé. Þetta er bara einu sinni keypt og er til í mörg, mörg ár,“ segir Pétur. Elfa Dröfn tekur hér á móti gjöfinni frá Pétri en þrjú tæki fara á lungadeildina á Reykjalundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað kostuðu allar vélarnar? „Þrjár milljónir“. Ertu ekki stoltur af þessu verkefni? „Jú, það er alltaf gaman að gera eitthvað gott, mér líður vel í hjartanu þegar ég er búinn að gera eitthvað gott. Reykjalundur er himnaríki á jörðu, ég er búinn að segja það öllum, algjört himnaríki á jörðu,“ segir Pétur alsæll. Tækin í kössunum sínum tilbúin að fara í notkun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Reykjalundar og Landsspítalans ráða sér vart yfir kæti vegna gjafanna. „Þetta er bara rosalega vel að verki staðið. Við erum mjög ánægð og þakklát hér á lungnadeildinni á Reykjalundi,“ segir Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, sérfræðingur í endurhæfingu lungnasjúklinga á Reykjalundi. Hverju mun þetta breyta fyrir ykkur? „Það er bara auðveldara að koma fólki á súrefnismeðferð þegar það þarf að nota litla vél en ekki stóra kúta, þannig að það mun breyta því að sjúklingarnir verða ánægðari,“ segir Elva. Reykjalundur þjónar 20 sjúklingum á hverjum degi á lungadeildinni. Reykjalundur þjónar 20 sjúklingum á hverjum degi á lungadeildinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heilbrigðismál Mosfellsbær Reykjavík Góðverk Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Afhending gjafanna fór fram á Reykjalundi en heiðurinn af þeim á Pétur H. Hansen, sem hefur nýtt sér þjónustu lungnadeildanna á Landspítalanum og Reykjalundi. „Mér var svo vel sinnt hérna og þetta var svo flott fólk að ég vildi þakka fyrir mig. Ég safnaði fyrir sex tækjum,“ segir Pétur staddur á Reykjalundi. Þetta er ótrúlega vel gert hjá þér, ertu ekki ánægður með þetta? „Ég veit það ekki en ég ætla bara að vona að ráðamennirnir taki sig nú til og kaupi svona tæki inn á allar stofur á lungadeildinni, þetta vantar. Í staðinn fyrir að skipta um kúta á öllum deildum allan sólarhringinn, sem kostar ærið fé. Þetta er bara einu sinni keypt og er til í mörg, mörg ár,“ segir Pétur. Elfa Dröfn tekur hér á móti gjöfinni frá Pétri en þrjú tæki fara á lungadeildina á Reykjalundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað kostuðu allar vélarnar? „Þrjár milljónir“. Ertu ekki stoltur af þessu verkefni? „Jú, það er alltaf gaman að gera eitthvað gott, mér líður vel í hjartanu þegar ég er búinn að gera eitthvað gott. Reykjalundur er himnaríki á jörðu, ég er búinn að segja það öllum, algjört himnaríki á jörðu,“ segir Pétur alsæll. Tækin í kössunum sínum tilbúin að fara í notkun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Reykjalundar og Landsspítalans ráða sér vart yfir kæti vegna gjafanna. „Þetta er bara rosalega vel að verki staðið. Við erum mjög ánægð og þakklát hér á lungnadeildinni á Reykjalundi,“ segir Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, sérfræðingur í endurhæfingu lungnasjúklinga á Reykjalundi. Hverju mun þetta breyta fyrir ykkur? „Það er bara auðveldara að koma fólki á súrefnismeðferð þegar það þarf að nota litla vél en ekki stóra kúta, þannig að það mun breyta því að sjúklingarnir verða ánægðari,“ segir Elva. Reykjalundur þjónar 20 sjúklingum á hverjum degi á lungadeildinni. Reykjalundur þjónar 20 sjúklingum á hverjum degi á lungadeildinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Heilbrigðismál Mosfellsbær Reykjavík Góðverk Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira