Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar 16. desember 2025 17:01 Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%. Þetta þykir ríkisstjórninni alveg sjálfsagt að afnema enda einhver smáhola í tekjuöflun og hefur víst bara áhrif á 6% þjóðarinnar, og þetta snerti aðeins efnaðasta fólk landsins, eða hvað! Greinum þetta aðeins. Komið hefur fram að þessi aðgerð muni snerta 14.500 hjón/sambúðarfólk sem hafa til þessa nýtt sér þessa samnýtingu eða um 29.000 einstaklinga. Segjum að vísitölufjölskylda telji hjón/sambúðarfólk og 1. 6 barn þannig að þessi aðgerð hefur áhrif á u.þ.b. 52.200 íslendinga eða rúmlega 13% íbúa Íslands. Sjómenn þessa lands eru nokkur þúsund, margir þeirra eru strarfs síns vegna fjarverandi frá mökum og börnum um helming ársins. Tekjur þessara sjómanna eru þess eðilis að þeir eru í þessu hæsta þrepi skattgreiðslna og hafa nýtt sér þessa samnýtingu með maka sínum þegar að uppgjöri Skattsins kemur í júní árið á eftir. Í mjög mörgum tilfellum eru þessir sjómenn ungir og fjölskyldumenn með börn. Maki þeirra sér um fjölskylduna og stundar sjaldan fulla vinnu þótt auðvitað sé það ekki fullyrt. Nú verða þessar fjölskyldur fyrir fleiri hundruðum þúsunda á ári í kjaraskerðingu verði þessi tillaga ríkisstjórnarinnar að veruleika. Það er greinilegt að sjómenn þessa lands skipta ríkisstjórnina engu máli nema þegar kemur að tekjuöflun Ríkisjóðs. Það er sorglegt að í landi, sem berst fyrir jafnrétti kynjanna, sé það aftur undir forsæti kvenkyns ráðherra sem skerðir kjör sjómanna. Nú er það Kristrún Frostadóttir sem fer fyrir þessari kjaraskerðingu sjómanna en það var einmitt annar kven forsætisráðherra samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardótir sem afnám sjómannaafsláttinn. Á meðan baða þingmenn og ráðherrar sig í alskyns eðlilegum endurgreiddum kostnaði, dagpeningum og fleiri endurgreiðslum samkvæmt reglum um þingfararkostnað á meðan sjómenn þessa lands eru að verða fyrir enn einni kjararýrnuninni af hálfu ríkisstjórnar sem samfylkingin er í forsæti fyrir. Er furða að maður spyrji sig. Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Höfundur er framkvæmdastjóri á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjávarútvegur Skattar, tollar og gjöld Mest lesið Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Mannasættir Teitur Atlason Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Sjá meira
Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%. Þetta þykir ríkisstjórninni alveg sjálfsagt að afnema enda einhver smáhola í tekjuöflun og hefur víst bara áhrif á 6% þjóðarinnar, og þetta snerti aðeins efnaðasta fólk landsins, eða hvað! Greinum þetta aðeins. Komið hefur fram að þessi aðgerð muni snerta 14.500 hjón/sambúðarfólk sem hafa til þessa nýtt sér þessa samnýtingu eða um 29.000 einstaklinga. Segjum að vísitölufjölskylda telji hjón/sambúðarfólk og 1. 6 barn þannig að þessi aðgerð hefur áhrif á u.þ.b. 52.200 íslendinga eða rúmlega 13% íbúa Íslands. Sjómenn þessa lands eru nokkur þúsund, margir þeirra eru strarfs síns vegna fjarverandi frá mökum og börnum um helming ársins. Tekjur þessara sjómanna eru þess eðilis að þeir eru í þessu hæsta þrepi skattgreiðslna og hafa nýtt sér þessa samnýtingu með maka sínum þegar að uppgjöri Skattsins kemur í júní árið á eftir. Í mjög mörgum tilfellum eru þessir sjómenn ungir og fjölskyldumenn með börn. Maki þeirra sér um fjölskylduna og stundar sjaldan fulla vinnu þótt auðvitað sé það ekki fullyrt. Nú verða þessar fjölskyldur fyrir fleiri hundruðum þúsunda á ári í kjaraskerðingu verði þessi tillaga ríkisstjórnarinnar að veruleika. Það er greinilegt að sjómenn þessa lands skipta ríkisstjórnina engu máli nema þegar kemur að tekjuöflun Ríkisjóðs. Það er sorglegt að í landi, sem berst fyrir jafnrétti kynjanna, sé það aftur undir forsæti kvenkyns ráðherra sem skerðir kjör sjómanna. Nú er það Kristrún Frostadóttir sem fer fyrir þessari kjaraskerðingu sjómanna en það var einmitt annar kven forsætisráðherra samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardótir sem afnám sjómannaafsláttinn. Á meðan baða þingmenn og ráðherrar sig í alskyns eðlilegum endurgreiddum kostnaði, dagpeningum og fleiri endurgreiðslum samkvæmt reglum um þingfararkostnað á meðan sjómenn þessa lands eru að verða fyrir enn einni kjararýrnuninni af hálfu ríkisstjórnar sem samfylkingin er í forsæti fyrir. Er furða að maður spyrji sig. Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Höfundur er framkvæmdastjóri á Akureyri.
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar