Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. desember 2025 18:38 Ragnhildur Ásgeirsdóttir er ný framkvæmdastýra Píeta. Ragnhildur Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Píeta samtakanna. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að Ragnhildur hafi síðustu ár starfað sem skrifstofu- og mannauðsstjóri Biskupsstofu. Í tilkynningunni segir að stjórnunarstíll Ragnhildar hafi einkennst af hugmyndafræðinni um þjónandi forystu og hefur hún mikla þekkingu á félagsstarfi og grasrótarhreyfingum, einkum þar sem hún starfaði fyrir KFUM og KFUK og tengd félög. Þá gegndi hún stöðu framkvæmdastjóra Hins íslenska Biblíufélags um skeið, í kringum 200 ára afmæli félagsins. Ragnhildur starfaði einnig um tíma sem skólastjóri Barnaskólans í Reykjavík og djákni innan Þjóðkirkjunnar. Haft er eftir Ragnhildi í tilkynningu að hún hlakki til að taka við framkvæmdastjórastöðu Píeta samtakanna og vinna með því góða fólki sem þar starfi ásamt öllu því fólki sem leggi hönd á plóg í sjálfboðavinnu fyrir samtökin. ,,Píeta samtökin gegna mjög mikilvægu hlutverki í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sinna viðtölum og stuðningi við fólk um land allt. Samtökin eru tíu ára á næsta ári, þau hafa skapað sér velvild og jákvæðni í þjóðfélaginu sem gott er að byggja á til framtíðar. Það skiptir miklu máli að við stöndum vel að forvörnum hvað varðar sjálfsvíg og að þjóðfélagið allt taki höndum saman um að hlúa að ungu fólki og taka utan um það.‘‘ Í tilkynningunni segir ennfremur að Hjálmar Karlsson formaður Píeta samtakanna auk stjórnar hlakki til að fá reynslumikla manneskju í framkvæmdastjórastöðuna og að sjá samtökin vaxa og dafna undir stjórn Ragnhildar. Á sama tíma hlúa að þeirri kjarnastarfsemi sem er gagnreynd meðferð til þeirra sem eru í sjálfsvígshættu eða með sjálfskaðandi hugsanir ásamt viðtölum og stuðningi við aðstandendur þeirra og fjölskyldur þeirra sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi. Píeta veitir meðferð fyrir fólk með sjálfsvígshugsanir og/eða sjálfsskaða, viðtöl og stuðning við aðstandendur þeirra og aðstandendur sem hafa misst. Þjónustan er fyrir 18 ára og eldri og er gjaldfrjáls. Minnt er á í tilkynningu að hjálparsími Píeta 552 2218 sé ávallt opinn, allan sólahringinn, alla daga ársins. Það sé alltaf von og það sé hjálp að fá. Vistaskipti Félagasamtök Geðheilbrigði Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira
Í tilkynningunni segir að stjórnunarstíll Ragnhildar hafi einkennst af hugmyndafræðinni um þjónandi forystu og hefur hún mikla þekkingu á félagsstarfi og grasrótarhreyfingum, einkum þar sem hún starfaði fyrir KFUM og KFUK og tengd félög. Þá gegndi hún stöðu framkvæmdastjóra Hins íslenska Biblíufélags um skeið, í kringum 200 ára afmæli félagsins. Ragnhildur starfaði einnig um tíma sem skólastjóri Barnaskólans í Reykjavík og djákni innan Þjóðkirkjunnar. Haft er eftir Ragnhildi í tilkynningu að hún hlakki til að taka við framkvæmdastjórastöðu Píeta samtakanna og vinna með því góða fólki sem þar starfi ásamt öllu því fólki sem leggi hönd á plóg í sjálfboðavinnu fyrir samtökin. ,,Píeta samtökin gegna mjög mikilvægu hlutverki í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sinna viðtölum og stuðningi við fólk um land allt. Samtökin eru tíu ára á næsta ári, þau hafa skapað sér velvild og jákvæðni í þjóðfélaginu sem gott er að byggja á til framtíðar. Það skiptir miklu máli að við stöndum vel að forvörnum hvað varðar sjálfsvíg og að þjóðfélagið allt taki höndum saman um að hlúa að ungu fólki og taka utan um það.‘‘ Í tilkynningunni segir ennfremur að Hjálmar Karlsson formaður Píeta samtakanna auk stjórnar hlakki til að fá reynslumikla manneskju í framkvæmdastjórastöðuna og að sjá samtökin vaxa og dafna undir stjórn Ragnhildar. Á sama tíma hlúa að þeirri kjarnastarfsemi sem er gagnreynd meðferð til þeirra sem eru í sjálfsvígshættu eða með sjálfskaðandi hugsanir ásamt viðtölum og stuðningi við aðstandendur þeirra og fjölskyldur þeirra sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi. Píeta veitir meðferð fyrir fólk með sjálfsvígshugsanir og/eða sjálfsskaða, viðtöl og stuðning við aðstandendur þeirra og aðstandendur sem hafa misst. Þjónustan er fyrir 18 ára og eldri og er gjaldfrjáls. Minnt er á í tilkynningu að hjálparsími Píeta 552 2218 sé ávallt opinn, allan sólahringinn, alla daga ársins. Það sé alltaf von og það sé hjálp að fá.
Vistaskipti Félagasamtök Geðheilbrigði Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira