Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar 18. desember 2025 11:00 Eru borgaryfirvöld viljandi að tefja og þrengja að akandi umferð ? Flestir hafa orðið varir við að frá því í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir við fimm gatnamót Höfðabakka, við Bæjarháls-Streng , á Höfðabakkabrú, við Bíldshöfða, Dvergshöfða og Stórhöfða. Allar framkvæmdirnar ganga út á að fjarlægja nokkra beygjuvasa, lengja og breikka miðeyjur inná og við gatnamótin, bæta við eyjum, setja hraðahindranir og fleira í þeim dúr. Nú er svo komið að vart geta tveir bílar beygt samhliða inná Höfðabakka úr sitt hvorri áttinni ( t.d. af Dvergshöfða eða Stórhöfða ) þar sem akreinar hefa verið þrengdar og eyjur lengdar. Beygjuvasar við Bæjarháls og Streng hafa verið fjarlægðir og nú er erfiðleikum bundið að taka hægri beygjur á stórum ökutækjum sem eiga oft leið þar um. Stöðvunarlínur hafa verið færðar aftar á Höfðabakkabrú með þeim “árangri” að vinstri beygjurein til vesturs inná Miklubraut er yfirleitt teppt af bílum sem bíða eftir grænu ljósi upp Höfðabakkann og tefst umferðin til vesturs af þeim sökum. Við þetta bætist svo að umferðarljósin á gatnamótunum eru svo vanstillt að löng bið er við nánast öll gatnamótin allan sólarhringinn, engin samstilling, tímastillingar í rugli og ekki skynjun við fáfarnari gatnamótin. Staðan núna þegar framkvæmdum er að mestu lokið er að yfirleitt eru langar raðir eftir öllum Höfðabakkanum og á hliðargötum við flest gatnamótin einnig. Á álagstímum ná raðirnar oft niður Ártúnsbrekku úr vestri og tengist þar saman við röðina sem þar er vegna tafa við gatnamótin sem kennd eru við veitingastaðinn Sprengisand ! Í morgunumferðinni, fleiri daga en færri , nær röðin langt inn í Grafarvogshverfi , og það þrátt fyrir að æ fleiri aki nú gegnum Bryggjuhverfið og um Stórhöfðann vegna stöðunnar. Umferðin um nærliggjandi hverfi ( Höfðahverfið, Bryggjuhverfið, Kvíslahverfið og fl. hefur aukist, því miður vegna þessa, en þekkt er að fylgifiskur umferðarteppu er að umferðin leitar að öllum færum leiðum, fylgir í raun sömu lögmálum og rennandi vatn. Svona framkvæmdir er í mínum huga ( og ég veit að ég tala fyrir fleiri ) algjörlega óásættanlegar og vita tilgangslausar með þeim hætti sem þarna hefur verið gert. Niðurstaðan er mun verri en var fyrir , slysahætta hefur ekki minnkað , því miður, en að sjálfsögðu hefði aðaláherslan átt að vera að að fækka slysum og auka umferðarflæðið í leiðinni. Eðlilega spyr fólk sig að tilgangi þessara framkvæmda og að mörgum læðist sá grunur að viljandi sé verið að tefja fyrir akandi umferð , svo sorglega sem það hljómar. Stjórn Íbúasamtaka Grafarvogs hefur sent áskorun á alla borgarfulltrúa að breyta þessum gatnamótum til baka að mestu leiti og ná aftur upp eðliegu umferðarfæði ásamt meira öryggi allra vegfarenda. Engin viðbrögð hafa enn komið við þeirri áskorun, því miður ! Höfundur er varaformaður Íbúasamtaka Grafarvogs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umferð Reykjavík Mest lesið Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson,Sigfús Aðalsteinsson Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir Skoðun Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar Skoðun Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Skoðun Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Skoðun Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Öryggismál Íslands eru í uppnámi Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Sjá meira
Eru borgaryfirvöld viljandi að tefja og þrengja að akandi umferð ? Flestir hafa orðið varir við að frá því í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir við fimm gatnamót Höfðabakka, við Bæjarháls-Streng , á Höfðabakkabrú, við Bíldshöfða, Dvergshöfða og Stórhöfða. Allar framkvæmdirnar ganga út á að fjarlægja nokkra beygjuvasa, lengja og breikka miðeyjur inná og við gatnamótin, bæta við eyjum, setja hraðahindranir og fleira í þeim dúr. Nú er svo komið að vart geta tveir bílar beygt samhliða inná Höfðabakka úr sitt hvorri áttinni ( t.d. af Dvergshöfða eða Stórhöfða ) þar sem akreinar hefa verið þrengdar og eyjur lengdar. Beygjuvasar við Bæjarháls og Streng hafa verið fjarlægðir og nú er erfiðleikum bundið að taka hægri beygjur á stórum ökutækjum sem eiga oft leið þar um. Stöðvunarlínur hafa verið færðar aftar á Höfðabakkabrú með þeim “árangri” að vinstri beygjurein til vesturs inná Miklubraut er yfirleitt teppt af bílum sem bíða eftir grænu ljósi upp Höfðabakkann og tefst umferðin til vesturs af þeim sökum. Við þetta bætist svo að umferðarljósin á gatnamótunum eru svo vanstillt að löng bið er við nánast öll gatnamótin allan sólarhringinn, engin samstilling, tímastillingar í rugli og ekki skynjun við fáfarnari gatnamótin. Staðan núna þegar framkvæmdum er að mestu lokið er að yfirleitt eru langar raðir eftir öllum Höfðabakkanum og á hliðargötum við flest gatnamótin einnig. Á álagstímum ná raðirnar oft niður Ártúnsbrekku úr vestri og tengist þar saman við röðina sem þar er vegna tafa við gatnamótin sem kennd eru við veitingastaðinn Sprengisand ! Í morgunumferðinni, fleiri daga en færri , nær röðin langt inn í Grafarvogshverfi , og það þrátt fyrir að æ fleiri aki nú gegnum Bryggjuhverfið og um Stórhöfðann vegna stöðunnar. Umferðin um nærliggjandi hverfi ( Höfðahverfið, Bryggjuhverfið, Kvíslahverfið og fl. hefur aukist, því miður vegna þessa, en þekkt er að fylgifiskur umferðarteppu er að umferðin leitar að öllum færum leiðum, fylgir í raun sömu lögmálum og rennandi vatn. Svona framkvæmdir er í mínum huga ( og ég veit að ég tala fyrir fleiri ) algjörlega óásættanlegar og vita tilgangslausar með þeim hætti sem þarna hefur verið gert. Niðurstaðan er mun verri en var fyrir , slysahætta hefur ekki minnkað , því miður, en að sjálfsögðu hefði aðaláherslan átt að vera að að fækka slysum og auka umferðarflæðið í leiðinni. Eðlilega spyr fólk sig að tilgangi þessara framkvæmda og að mörgum læðist sá grunur að viljandi sé verið að tefja fyrir akandi umferð , svo sorglega sem það hljómar. Stjórn Íbúasamtaka Grafarvogs hefur sent áskorun á alla borgarfulltrúa að breyta þessum gatnamótum til baka að mestu leiti og ná aftur upp eðliegu umferðarfæði ásamt meira öryggi allra vegfarenda. Engin viðbrögð hafa enn komið við þeirri áskorun, því miður ! Höfundur er varaformaður Íbúasamtaka Grafarvogs.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar
Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar
Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar
Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun