Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2025 13:03 Greg Biffle með syni sínum Ryder Jack Biffle á einni af mörgum kappaskurskeppnum Biffle á ferlinum. Getty/Jared Tilton Fyrrverandi NASCAR-ökumaðurinn Greg Biffle og fjölskylda hans voru meðal sjö manns sem létust í flugslysi í Statesville í Norður-Karólínu í gær. Hinn 55 ára gamli Biffle, eiginkona hans Cristina, fjórtán ára dóttir hans Emma og fimm ára sonur hans Ryder létust í slysinu. Aðrir um borð í vélinni voru Dennis Dutton, sonur hans Jack og Craig Wadsworth. Biffle var valinn af NASCAR sem einn af 75 bestu ökumönnum sögunnar, var tilnefndur í heiðurshöllina fyrir kappakstursíþróttina og keppti í átján ár á stærsta sviðinu. The NASCAR family is devastated at the loss of Greg Biffle, who was one of our 75 greatest drivers and became known for his relentless post-career humanitarian work.We extend our deepest condolences. pic.twitter.com/Q7nh6ug1iW— NASCAR (@NASCAR) December 18, 2025 Þrátt fyrir allar keppnirnar og nokkra eftirminnilega sigra er hans þó ef til vill best minnst fyrir óeigingjarnt og óþreytandi starf sitt við að hjálpa öðrum sem þyrluflugmaður, þegar hann veitti aðstoð fyrir ári síðan í eyðileggingunni sem fellibylurinn Helene skildi eftir sig. Fluggögn sýna að flugvélin var skráð á fyrirtæki sem Biffle rak. Mikill eldur kviknaði í Cessna C550-vélinni þegar hún skall til jarðar. Hún fór í loftið frá Statesville-svæðisflugvellinum, um 72 kílómetra norður af Charlotte, skömmu eftir klukkan tíu á fimmtudagsmorgun, en hrapaði skömmu síðar við tilraun til að snúa við og lenda, að sögn umferðareftirlits Norður-Karólínu. View this post on Instagram A post shared by NASCAR, F1, IndyCar & Karting! 🏁 (@lastlapinsider) Orsök slyssins var ekki ljós strax, né heldur ástæðan fyrir því að vélin sneri aftur til flugvallarins í súld og skýjuðu veðri. Það var heldur ekki ljóst hvort Biffle hefði flogið vélinni þegar slysið varð. Skrár Flugmálastjórnar Bandaríkjanna sýna að hann hafði réttindi til að fljúga þyrlum og einshreyfils- og fjölhreyflavélum. „Þessi harmleikur hefur skilið allar fjölskyldur okkar eftir með brostin hjörtu og orð fá því ekki lýst,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu sem gefin var út fyrir hönd fjölskyldnanna. „Greg og Cristina voru ástríkir foreldrar og virkir mannvinir sem lifðu fyrir ungan son sinn Ryder og dóttur Gregs, Emmu. Emma var dásamleg manneskja með góða sál sem var elskuð af mörgum. Ryder var virkt, forvitið og óendanlega glaðvært barn.“ „Hvert og eitt þeirra þýddi allt fyrir okkur og fjarvera þeirra skilur eftir sig ómælanlegt tóm í lífi okkar,“ segir í yfirlýsingunni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=sy3EVd9jsjk">watch on YouTube</a> Andlát Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Hinn 55 ára gamli Biffle, eiginkona hans Cristina, fjórtán ára dóttir hans Emma og fimm ára sonur hans Ryder létust í slysinu. Aðrir um borð í vélinni voru Dennis Dutton, sonur hans Jack og Craig Wadsworth. Biffle var valinn af NASCAR sem einn af 75 bestu ökumönnum sögunnar, var tilnefndur í heiðurshöllina fyrir kappakstursíþróttina og keppti í átján ár á stærsta sviðinu. The NASCAR family is devastated at the loss of Greg Biffle, who was one of our 75 greatest drivers and became known for his relentless post-career humanitarian work.We extend our deepest condolences. pic.twitter.com/Q7nh6ug1iW— NASCAR (@NASCAR) December 18, 2025 Þrátt fyrir allar keppnirnar og nokkra eftirminnilega sigra er hans þó ef til vill best minnst fyrir óeigingjarnt og óþreytandi starf sitt við að hjálpa öðrum sem þyrluflugmaður, þegar hann veitti aðstoð fyrir ári síðan í eyðileggingunni sem fellibylurinn Helene skildi eftir sig. Fluggögn sýna að flugvélin var skráð á fyrirtæki sem Biffle rak. Mikill eldur kviknaði í Cessna C550-vélinni þegar hún skall til jarðar. Hún fór í loftið frá Statesville-svæðisflugvellinum, um 72 kílómetra norður af Charlotte, skömmu eftir klukkan tíu á fimmtudagsmorgun, en hrapaði skömmu síðar við tilraun til að snúa við og lenda, að sögn umferðareftirlits Norður-Karólínu. View this post on Instagram A post shared by NASCAR, F1, IndyCar & Karting! 🏁 (@lastlapinsider) Orsök slyssins var ekki ljós strax, né heldur ástæðan fyrir því að vélin sneri aftur til flugvallarins í súld og skýjuðu veðri. Það var heldur ekki ljóst hvort Biffle hefði flogið vélinni þegar slysið varð. Skrár Flugmálastjórnar Bandaríkjanna sýna að hann hafði réttindi til að fljúga þyrlum og einshreyfils- og fjölhreyflavélum. „Þessi harmleikur hefur skilið allar fjölskyldur okkar eftir með brostin hjörtu og orð fá því ekki lýst,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu sem gefin var út fyrir hönd fjölskyldnanna. „Greg og Cristina voru ástríkir foreldrar og virkir mannvinir sem lifðu fyrir ungan son sinn Ryder og dóttur Gregs, Emmu. Emma var dásamleg manneskja með góða sál sem var elskuð af mörgum. Ryder var virkt, forvitið og óendanlega glaðvært barn.“ „Hvert og eitt þeirra þýddi allt fyrir okkur og fjarvera þeirra skilur eftir sig ómælanlegt tóm í lífi okkar,“ segir í yfirlýsingunni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=sy3EVd9jsjk">watch on YouTube</a>
Andlát Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira