Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Valur Páll Eiríksson skrifar 23. desember 2025 11:31 Brock Purdy var stórkostlegur í nótt. Vísir/Getty San Francisco 49ers unnu afgerandi sigur á afanum Philip Rivers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni í nótt. Þrjú lið víðsvegar um Bandaríkin fagna sæti í úrslitakeppninni eftir úrslitin. Þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni kláraðist með leik næturinnar. Hinn 44 ára gamli Rivers, sem tók skóna af hillunni til að spila með Colts á dögunum, átti fínasta leik. Kastaði fyrir tveimur snertimörkum og 277 stikum. En það dugði skammt. Philip Rivers was slinging it on primetime at age 44 👏23/35 passing277 yards2 touchdowns pic.twitter.com/FLzkGIywTe— NFL (@NFL) December 23, 2025 Brock Purdy, leikstjórnandi 49ers, óð á súðum og kastaði fyrir fimm snertimörkum í leiknum sem endaði 48-27 fyrir San Francisco. Purdy sýndi enn á ný að hann er á meðal betri leikstjórnanda deildarinnar og gaf fleiri sendingar fyrir snertimörkum í einum og sama leiknum en hann hefur gert á ferlinum hingað til. Eftir sigurinn er San Francisco öruggt í úrslitakeppnina, enda unnið 11 leiki en tapað fjórum í vetur. 49ers eru eitt þriggja liða úr sterkum NFC-vestur riðli sem fer í úrslitakeppnina, ásamt Seattle Seahawks og Los Angeles Rams. Career high five touchdowns for Brock Purdy 🔥SFvsIND on ESPNStream on @NFLPlus and ESPN App pic.twitter.com/xhMae1Jawk— NFL (@NFL) December 23, 2025 Sigurinn gerði hins vegar að verkum að þrjú lið í AFC-deildinni eru örugg í úrslitakeppnina. Jacksonville Jaguars, Los Angeles Chargers og Buffalo Bills eru öll komin áfram eftir tap Colts í nótt. Farið verður betur yfir leikinn, alla umferðina og stöðuna í NFL-deildinni í Lokasókninni á Sýn Sport klukkan 21:05 í kvöld. Línur að skýrast Tvö sæti eru laus í hvorri deild fyrir sig. Talið er líklegast að Pittsburgh Steelers og Houston Texans hirði síðustu tvö lausu sætin í AFC-deildinni þar sem minna en tíu prósent líkur eru á að Colts og Baltimore Ravens nái af þeim sætunum. Baráttan er harðari í NFC-deildinni þar sem fjögur lið berjast einnig um síðustu tvö lausu sætin. Carolina Panthers (8-7) leiða NFC-suður riðilinn en sigurlið hvers riðils fer áfram. Panthers unnu Tampa Bay Buccaneers (7-8) um helgina sem eru í sama riðli en þó eru talar 57 prósent líkur á að Tampa Bay hirði toppsætið af Panthers (43 prósent). Green Bay Packers eru þá komnir langleiðina með að tryggja sitt sæti (93 prósent) en Detroit Lions (7 prósent) eygja veika von eftir dýrkeypt tap um helgina fyrir Pittsburgh Steelers. NFL Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni kláraðist með leik næturinnar. Hinn 44 ára gamli Rivers, sem tók skóna af hillunni til að spila með Colts á dögunum, átti fínasta leik. Kastaði fyrir tveimur snertimörkum og 277 stikum. En það dugði skammt. Philip Rivers was slinging it on primetime at age 44 👏23/35 passing277 yards2 touchdowns pic.twitter.com/FLzkGIywTe— NFL (@NFL) December 23, 2025 Brock Purdy, leikstjórnandi 49ers, óð á súðum og kastaði fyrir fimm snertimörkum í leiknum sem endaði 48-27 fyrir San Francisco. Purdy sýndi enn á ný að hann er á meðal betri leikstjórnanda deildarinnar og gaf fleiri sendingar fyrir snertimörkum í einum og sama leiknum en hann hefur gert á ferlinum hingað til. Eftir sigurinn er San Francisco öruggt í úrslitakeppnina, enda unnið 11 leiki en tapað fjórum í vetur. 49ers eru eitt þriggja liða úr sterkum NFC-vestur riðli sem fer í úrslitakeppnina, ásamt Seattle Seahawks og Los Angeles Rams. Career high five touchdowns for Brock Purdy 🔥SFvsIND on ESPNStream on @NFLPlus and ESPN App pic.twitter.com/xhMae1Jawk— NFL (@NFL) December 23, 2025 Sigurinn gerði hins vegar að verkum að þrjú lið í AFC-deildinni eru örugg í úrslitakeppnina. Jacksonville Jaguars, Los Angeles Chargers og Buffalo Bills eru öll komin áfram eftir tap Colts í nótt. Farið verður betur yfir leikinn, alla umferðina og stöðuna í NFL-deildinni í Lokasókninni á Sýn Sport klukkan 21:05 í kvöld. Línur að skýrast Tvö sæti eru laus í hvorri deild fyrir sig. Talið er líklegast að Pittsburgh Steelers og Houston Texans hirði síðustu tvö lausu sætin í AFC-deildinni þar sem minna en tíu prósent líkur eru á að Colts og Baltimore Ravens nái af þeim sætunum. Baráttan er harðari í NFC-deildinni þar sem fjögur lið berjast einnig um síðustu tvö lausu sætin. Carolina Panthers (8-7) leiða NFC-suður riðilinn en sigurlið hvers riðils fer áfram. Panthers unnu Tampa Bay Buccaneers (7-8) um helgina sem eru í sama riðli en þó eru talar 57 prósent líkur á að Tampa Bay hirði toppsætið af Panthers (43 prósent). Green Bay Packers eru þá komnir langleiðina með að tryggja sitt sæti (93 prósent) en Detroit Lions (7 prósent) eygja veika von eftir dýrkeypt tap um helgina fyrir Pittsburgh Steelers.
NFL Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira