Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar 1. janúar 2026 09:01 Börnum og ungmennum er þröngur stakkur búinn um þessar mundir. Kvíði, ofbeldi og vanlíðan þeirra fær mikið vægi í fjölmiðlum. Tekist er á um síma- og samfélagsmiðlabönn. Að mínu mati er það þó ekki rót vandanns þó ég telji notkun snjalltækja og samfélagsmiðla tæplega börnum til batnaðar. Það þarf að búa þeim staði til að athafna sig, leika saman og reka sig á. Að geta tekið áhættur og lært á umhverfi sitt. Að fara út að leika án afskipta Samt hefur statt og stöðugt verið höggvið að möguleikum barna og ungmenna til þess að vera börn í friði. Sundlaugunum er lokað fyrr í mörgum bæjarfélögum, bæði um helgar og á virkum dögum. Það kostar liggur við jafn mikið að halda þessu opnu hvort sem þú lokar 18 eða 22. Vatnið má ekki kólna svo eina sem umfram er smotterí í launakostnað. Þetta er sennilega eini staðurinn þar sem börn og ungmenni eru frjáls undan oki snjalltækja og samfélagsmiðla. Það eru verðmæti. Það er ítrekar saxað af grænum svæðum þar sem hægt er að leika sér, og ef einhver er með smá hávaða í boltaleik á þar til gerðu svæði á fólk það til að ærast og kvarta bæði í fjölmiðla og hið opinbera. Svo koma jafnvel einhverjir Viðreisnarmenn sem telja að það eina rétta í stöðunni að stytta sumarfrí, svo það sé ALLTAF rútína. Frábær hugmynd, eða hitt þó heldur. Í gamla daga fór maður út að leika sér, elskaði sumarfríið og vildi hafa það sem lengst. Ekki má gleyma því að til eru heil sveitarfélög sem vilja hlusta á börn. Bara ekki þegar þau vilja bjóða í afmæli. Þá má það bara alls ekki. Svipað og ráðamenn sem flissa þegar börn biðja um skiljanlegar einkunnir en innleiða svo frumvarp sem dregur úr möguleikum þeirra sem leggja hart að sér í námi. Vonandi verður komandi ár börnum betra því þau þurfa svo sannarlega eitthvað annað heldur en gengdarlaus afskipti okkar fullorðna fólksins Höfundur er kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Már Sigurðsson Mest lesið Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Börnum og ungmennum er þröngur stakkur búinn um þessar mundir. Kvíði, ofbeldi og vanlíðan þeirra fær mikið vægi í fjölmiðlum. Tekist er á um síma- og samfélagsmiðlabönn. Að mínu mati er það þó ekki rót vandanns þó ég telji notkun snjalltækja og samfélagsmiðla tæplega börnum til batnaðar. Það þarf að búa þeim staði til að athafna sig, leika saman og reka sig á. Að geta tekið áhættur og lært á umhverfi sitt. Að fara út að leika án afskipta Samt hefur statt og stöðugt verið höggvið að möguleikum barna og ungmenna til þess að vera börn í friði. Sundlaugunum er lokað fyrr í mörgum bæjarfélögum, bæði um helgar og á virkum dögum. Það kostar liggur við jafn mikið að halda þessu opnu hvort sem þú lokar 18 eða 22. Vatnið má ekki kólna svo eina sem umfram er smotterí í launakostnað. Þetta er sennilega eini staðurinn þar sem börn og ungmenni eru frjáls undan oki snjalltækja og samfélagsmiðla. Það eru verðmæti. Það er ítrekar saxað af grænum svæðum þar sem hægt er að leika sér, og ef einhver er með smá hávaða í boltaleik á þar til gerðu svæði á fólk það til að ærast og kvarta bæði í fjölmiðla og hið opinbera. Svo koma jafnvel einhverjir Viðreisnarmenn sem telja að það eina rétta í stöðunni að stytta sumarfrí, svo það sé ALLTAF rútína. Frábær hugmynd, eða hitt þó heldur. Í gamla daga fór maður út að leika sér, elskaði sumarfríið og vildi hafa það sem lengst. Ekki má gleyma því að til eru heil sveitarfélög sem vilja hlusta á börn. Bara ekki þegar þau vilja bjóða í afmæli. Þá má það bara alls ekki. Svipað og ráðamenn sem flissa þegar börn biðja um skiljanlegar einkunnir en innleiða svo frumvarp sem dregur úr möguleikum þeirra sem leggja hart að sér í námi. Vonandi verður komandi ár börnum betra því þau þurfa svo sannarlega eitthvað annað heldur en gengdarlaus afskipti okkar fullorðna fólksins Höfundur er kennari.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun