Treysta á óvinaliðið til að tryggja toppsætið: „Ekki séns að ég haldi með þeim“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. janúar 2026 13:33 Tristan Wirfs hefur það ekki í sér að halda með Saints. Kevin Sabitus/Getty Images Sérstök staða sem hefur ekki sést síðan 1977 er nú uppi í lokaumferð NFL deildarinnar sem klárast í dag. Tampa Bay Buccaneers unnu 16-14 gegn Carolina Panthers í spennuleik í gærkvöldi. Baker Mayfield leiddi liðið til sigurs eftir að hafa gert mörg mistök fyrr í leiknum en sparkarinn Chase McLaughlin átti stærstan heiðar að sigrinum því hann skoraði þrjú vallarmörk í fjórða leikhluta. Með sigrinum komust Buccaneers upp í efsta sæti NFC suðurdeildarinnar en þeir gætu samt misst af úrslitakeppninni. Atlanta Falcons og New Orleans Saints eru líka í NFC suðurdeildinni og mætast í kvöld. Ef Falcons vinna leikinn verða þrjú efstu liðin jöfn en Panthers fara aftur upp í toppsætið á innbyrðis viðureignum. Ef Saints vinna leikinn halda Buccaneers toppsætinu. Aðeins eitt lið úr deildinni fer í úrslitakeppnina og að er nú þegar ljóst að allavega eitt, kannski tvö lið, munu missa af úrslitakeppninni, þrátt fyrir að vera með jafn marga sigra og töp á tímabilinu. ESPN lýsir þessu sem „einni sturluðustu lokaumferð sögunnar“ og segir sömu stöðu hafa komið upp árið 1977. „Þetta er mjög furðulegt“ sagði Cade Otton, leikmaður Buccaneers sem mun halda með óvinaliði sínu, Saints, í kvöld. „Ég hata að segja þetta en, áfram Saints! Við munum halda með þeim. Sem er mjög furðulegt.“ „Þetta er ekki í okkar höndum lengur en það er ekki séns að ég sé að fara halda með Saints, það get ég sagt þér. Ég mun bara halda á móti Falcons“ sagði liðsfélagi hans, Tristan Wirfs. Liðin hafa háð harðar baráttur síðustu ár og fyrr á tímabilinu sagði leikstjórnandinn Baker Mayfield að liðið spilaði grófan og óíþróttamannslegan fótbolta. En eftir leikinn í gær var hann vinalegur í þeirra garð og sagðist hlakka til að horfa á leikinn í kvöld. NFL RedZone fylgist með öllum leikjum lokaumferðarinnar og verður í beinni á Sýn Sport 3 frá klukkan 17:55. NFL Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Sjá meira
Tampa Bay Buccaneers unnu 16-14 gegn Carolina Panthers í spennuleik í gærkvöldi. Baker Mayfield leiddi liðið til sigurs eftir að hafa gert mörg mistök fyrr í leiknum en sparkarinn Chase McLaughlin átti stærstan heiðar að sigrinum því hann skoraði þrjú vallarmörk í fjórða leikhluta. Með sigrinum komust Buccaneers upp í efsta sæti NFC suðurdeildarinnar en þeir gætu samt misst af úrslitakeppninni. Atlanta Falcons og New Orleans Saints eru líka í NFC suðurdeildinni og mætast í kvöld. Ef Falcons vinna leikinn verða þrjú efstu liðin jöfn en Panthers fara aftur upp í toppsætið á innbyrðis viðureignum. Ef Saints vinna leikinn halda Buccaneers toppsætinu. Aðeins eitt lið úr deildinni fer í úrslitakeppnina og að er nú þegar ljóst að allavega eitt, kannski tvö lið, munu missa af úrslitakeppninni, þrátt fyrir að vera með jafn marga sigra og töp á tímabilinu. ESPN lýsir þessu sem „einni sturluðustu lokaumferð sögunnar“ og segir sömu stöðu hafa komið upp árið 1977. „Þetta er mjög furðulegt“ sagði Cade Otton, leikmaður Buccaneers sem mun halda með óvinaliði sínu, Saints, í kvöld. „Ég hata að segja þetta en, áfram Saints! Við munum halda með þeim. Sem er mjög furðulegt.“ „Þetta er ekki í okkar höndum lengur en það er ekki séns að ég sé að fara halda með Saints, það get ég sagt þér. Ég mun bara halda á móti Falcons“ sagði liðsfélagi hans, Tristan Wirfs. Liðin hafa háð harðar baráttur síðustu ár og fyrr á tímabilinu sagði leikstjórnandinn Baker Mayfield að liðið spilaði grófan og óíþróttamannslegan fótbolta. En eftir leikinn í gær var hann vinalegur í þeirra garð og sagðist hlakka til að horfa á leikinn í kvöld. NFL RedZone fylgist með öllum leikjum lokaumferðarinnar og verður í beinni á Sýn Sport 3 frá klukkan 17:55.
NFL Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Sjá meira