Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Valur Páll Eiríksson skrifar 16. janúar 2026 11:30 Bob Hanning, þjálfari ítalska landsliðsins. Vísir/HBG Þjóðverjinn Bob Hanning, þjálfari ítalska karlalandsliðsins í handbolta, býst við strembnu verkefni er hans menn mæta Íslandi í fyrsta leik á EM í dag. Spennan er töluverð. „Það er mikil spenna. Öll Ítalía bíður eftir þessu. Þetta verður klikkað, enda í fyrsta skipti sem Ítalía vinnur sér inn sæti á Evrópumóti. Vonandi munu þau ekki aðeins njóta þess að komast hingað, heldur einnig að njóta leiksins,“ segir Hanning. Ítalía spilaði á EM 1998 en fékk þá keppnisrétt þar sem Ítalir héldu mótið. Nú vann liðið sér inn keppnisrétt og vonast til að fylgja eftir góðum árangri á HM í fyrra. Ljóst er að uppgangur er á handboltanum þar í landi. Hanning gerir sér hins vegar fulla grein fyrir því að ekki verður gengið að því að ná í góð úrslit gegn Íslandi í dag. „Í fyrsta lagi vitum við hvernig við þurfum að stilla okkur upp gegn Íslandi en á móti á eftir að spila leikinn. Þeir þurfa að vinna okkur, en við munum leggja allt í þetta. Við vitum að við erum að spila við eitt besta lið heims og fyrir mér er Ísland eitt af liðunum sem er líklegast til að komast í undanúrslit,“ „En ef þú mætir til leiks með það í huga muntu aldrei eiga góðan leik. Það á eftir að spila leikinn, spila lokamínúturnar. Við gerum allt sem við getum og sjáum til hvað gerist. Vonandi verður þetta skemmtilegur leikur,“ segir Hanning. Smeykur við Gísla og Ómar Ítalska liðið spilar eilítið óhefðbundinn bolta undir stjórn Þjóðverjans sem fer sínar eigin leiðir. Búast má við að sjá Ítali spila með sex útileikmenn en engan línumann og stilla vörninni upp heldur framarlega. Ítalir þurfi hins vegar að passa sig á sterkum íslenskum leikmönnum. „Ég held að þeir viti hvað þeir þurfa að gera. Við munum reyna mismunandi hluti og spila af krafti með 3-3 vörn en við getum líka spilað 6-0. Við erum með nokkra kosti. Við þurfum að hugsa hvað við gerum við Gísla og Ómar eða hvaða frábæra leikmann sem mætir á okkur,“ segir Hanning og bætir við: „Ef þú leyfir okkur að spila munum við spila okkar leik. En ég býst ekki við að Íslendingar verði svo gjafmildir og viti hvað þeir þurfa að gera.“ Klippa: Þjálfari Ítala hræðist íslensku stjörnurnar Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Ísland mætir Ítalíu klukkan 17:00 í dag. Teymi Sýnar fylgir íslenska liðinu vel eftir fram að leik og eftir hann. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Tengdar fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ „Það er bara fín tilfinning að vera orðinn einn af gömlu mönnunum í landsliðinu. Ég hef svo sem verið það í nokkur ár en tilfinningin er góð,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem þarf að axla ábyrgð innan sem utan vallar á EM í Svíþjóð. 16. janúar 2026 10:00 „Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. 15. janúar 2026 23:15 Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Bennet Wiegert, þjálfari þýska stórliðsins Magdeburgar, telur að fjölmennari þjóðir geti lært mikið af starfinu sem unnið er hér á Íslandi í kringum handbolta. Hann dáist að því hversu margir heimsklassa leikmenn koma frá Íslandi og væri til í að koma hingað til lands í starfsþjálfun. 16. janúar 2026 07:32 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
„Það er mikil spenna. Öll Ítalía bíður eftir þessu. Þetta verður klikkað, enda í fyrsta skipti sem Ítalía vinnur sér inn sæti á Evrópumóti. Vonandi munu þau ekki aðeins njóta þess að komast hingað, heldur einnig að njóta leiksins,“ segir Hanning. Ítalía spilaði á EM 1998 en fékk þá keppnisrétt þar sem Ítalir héldu mótið. Nú vann liðið sér inn keppnisrétt og vonast til að fylgja eftir góðum árangri á HM í fyrra. Ljóst er að uppgangur er á handboltanum þar í landi. Hanning gerir sér hins vegar fulla grein fyrir því að ekki verður gengið að því að ná í góð úrslit gegn Íslandi í dag. „Í fyrsta lagi vitum við hvernig við þurfum að stilla okkur upp gegn Íslandi en á móti á eftir að spila leikinn. Þeir þurfa að vinna okkur, en við munum leggja allt í þetta. Við vitum að við erum að spila við eitt besta lið heims og fyrir mér er Ísland eitt af liðunum sem er líklegast til að komast í undanúrslit,“ „En ef þú mætir til leiks með það í huga muntu aldrei eiga góðan leik. Það á eftir að spila leikinn, spila lokamínúturnar. Við gerum allt sem við getum og sjáum til hvað gerist. Vonandi verður þetta skemmtilegur leikur,“ segir Hanning. Smeykur við Gísla og Ómar Ítalska liðið spilar eilítið óhefðbundinn bolta undir stjórn Þjóðverjans sem fer sínar eigin leiðir. Búast má við að sjá Ítali spila með sex útileikmenn en engan línumann og stilla vörninni upp heldur framarlega. Ítalir þurfi hins vegar að passa sig á sterkum íslenskum leikmönnum. „Ég held að þeir viti hvað þeir þurfa að gera. Við munum reyna mismunandi hluti og spila af krafti með 3-3 vörn en við getum líka spilað 6-0. Við erum með nokkra kosti. Við þurfum að hugsa hvað við gerum við Gísla og Ómar eða hvaða frábæra leikmann sem mætir á okkur,“ segir Hanning og bætir við: „Ef þú leyfir okkur að spila munum við spila okkar leik. En ég býst ekki við að Íslendingar verði svo gjafmildir og viti hvað þeir þurfa að gera.“ Klippa: Þjálfari Ítala hræðist íslensku stjörnurnar Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Ísland mætir Ítalíu klukkan 17:00 í dag. Teymi Sýnar fylgir íslenska liðinu vel eftir fram að leik og eftir hann. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Tengdar fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ „Það er bara fín tilfinning að vera orðinn einn af gömlu mönnunum í landsliðinu. Ég hef svo sem verið það í nokkur ár en tilfinningin er góð,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem þarf að axla ábyrgð innan sem utan vallar á EM í Svíþjóð. 16. janúar 2026 10:00 „Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. 15. janúar 2026 23:15 Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Bennet Wiegert, þjálfari þýska stórliðsins Magdeburgar, telur að fjölmennari þjóðir geti lært mikið af starfinu sem unnið er hér á Íslandi í kringum handbolta. Hann dáist að því hversu margir heimsklassa leikmenn koma frá Íslandi og væri til í að koma hingað til lands í starfsþjálfun. 16. janúar 2026 07:32 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
„Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ „Það er bara fín tilfinning að vera orðinn einn af gömlu mönnunum í landsliðinu. Ég hef svo sem verið það í nokkur ár en tilfinningin er góð,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem þarf að axla ábyrgð innan sem utan vallar á EM í Svíþjóð. 16. janúar 2026 10:00
„Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. 15. janúar 2026 23:15
Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Bennet Wiegert, þjálfari þýska stórliðsins Magdeburgar, telur að fjölmennari þjóðir geti lært mikið af starfinu sem unnið er hér á Íslandi í kringum handbolta. Hann dáist að því hversu margir heimsklassa leikmenn koma frá Íslandi og væri til í að koma hingað til lands í starfsþjálfun. 16. janúar 2026 07:32