Handbolti

Bein út­sending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad

Valur Páll Eiríksson skrifar
Stuðningsfólk Íslands er klárt í slaginn, að venju.
Stuðningsfólk Íslands er klárt í slaginn, að venju. Vísir/Vilhelm

Stuðningsfólk íslenska landsliðsins í handbolta hitar vel upp á stuðningsmannasvæðinu, Fan Zone, í Kristianstad fyrir leik dagsins við Pólland.

Ísland vann fyrsta leik á EM örugglega gegn Ítalíu þar sem íslenska stuðningsfólkið tók yfir stúkuna. Það sama er uppi á teningunum í dag þar sem stuðningsfólk er saman komið að skemmta sér og hita upp fyrir leik.

Valur Páll Eiríksson mun taka púlsinn á stemningunni í beinni útsendingu hér á Vísi upp úr klukkan 15:00.

Útsendinguna má sjá í spilaranum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×