Sport

EM í dag: Úff

Valur Páll Eiríksson skrifar
Það var þungt yfir mönnum eftir jafntefli dagsins. Orðleysi og vantrú á stöðunni bar hæst.
Það var þungt yfir mönnum eftir jafntefli dagsins. Orðleysi og vantrú á stöðunni bar hæst. Vísir/Sigurður Már

Menn voru hálf orðlausir í EM í dag eftir 38-38 jafntefli Íslands við Sviss í milliriðli í Malmö í dag.

Það er því eflaust best að hafa sem fæst orð um leikinn. Farið var yfir sviðið í höllinni í Malmö.

Þáttinn má sjá að neðan.

Klippa: EM í dag: Úff

Tengdar fréttir

EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili

Strákarnir í landsliðinu hafa hrist af sér naumt tap fyrir Króatíu og öll þeirra einbeiting komin á leik morgundagsins við Svíþjóð. Farið var yfir sviðið í EM í dag.

EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð

Enn eitt stórmótið í janúar fer að bresta á og fulltrúar Sýnar og Vísis láta sig ekki vanta. Hitað var upp fyrir fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ítali á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×