Vill komast í landsliðið

Ég ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni. Þetta segir Blær Hinriksson, handboltamaður hjá Leipzig. Hann segist hafa tekið skrefið í þýska boltann til að auka möguleika sína á að komast í landsliðið.

50
01:09

Vinsælt í flokknum Handbolti