Gretu Thunberg vísað frá Ísrael

Viðræður samninganefnda Hamas og Ísraels um vopnahlé á Gaza hófust í Egyptalandi síðdegis í dag. Viðræðurnar byggja á friðartillögu sem Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði fram og Ísraelar hafa þegar samþykkt. Hamas-liðar hafa samþykkt nokkur atriði tillögunnar, þar á meðal að sleppa öllum gíslum úr haldi, en önnur standa út af borðinu.

32
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir