Segja lífið annað eftir háþrýstimeðferð

Konur sem voru orðnar vondaufar um að ná nokkrum bata eftir erfið veikindi segja meðferð í háþrýstiklefa hafa gefið þeim nýja von. Þær geti nú í fyrsta skipti í langan tíma tekið þátt í lífinu.

365
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir