Man ekki eftir öðru eins veikindatímabili

Allt að helmingur barna sem eru á leikskólum í borginni hefur verið fjarverandi síðustu vikur vegna veikinda. Leikskólastjóri segist ekki muna eftir öðru eins á rúmlega þrjátíu ára starfsferli.

8
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir