Hamfaraveður

Versta mögulega veðurspá fyrir suðvesturhornið rættist í dag, viðbragðsaðilar sinntu metfjölda útkalla og um hádegisbil var óskað eftir því að fólk færi heim sem fyrst þar sem appelsínugul viðvörun var í kortunum - en hún var mjög stuttan tíma í gildi og nú er stillt og gott í Reykjavík, alla vega í augnablikinu.

523
11:09

Vinsælt í flokknum Fréttir