Á flugi yfir Kötlu

Skjálftahrina var í Mýrdalsjökli í morgun og eru sérfræðingar Veðurstofu Íslands á varðbergi. Ragnar Axelsson flaug yfir jökulinn á góðviðrisdegi fyrir tveimur vikum og sjá má sigdæld í jöklinum.

1863
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir