Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni

Gunnar Þór Hallgrímsson, prófessor í dýrafræði, fann nítján dauðar grágæsir í Vatnsmýrinni í dag. Hann telur það hafið yfir allan vafa að fuglaflensa hafi verið banamein þeirra.

1949
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir