Lögregla leitar enn byssumannsins

Lögreglu hefur ekki tekist að hafa uppi á meintum byssumanni, sem talinn er hafa veifað skotvopni í hópi ungmenna í gær. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir lögreglu hafa ákveðinn grun um aðila máls en ekkert sé fast í hendi.

4
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir