Rannsaka hættulega tálbeituaðgerð
Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um hætturnar sem fylgt geta tálbeituaðferðum. Hópur ungmenna veitti karlmanni alvarlega áverka í slíkri tálbeituaðgerð, sem lögregla á Akranesi hefur til rannsóknar.