Upphafsmyndband Bónus Körfuboltakvölds og viðbrögðin
Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans hituðu upp fyrir deildina í sérstökum þætti þar sem menn veltu fyrir sér komandi vetri. Upphaf þáttarins var þó tileinkað sögulegum Íslandsmeistaratitli Stjörnumanna á síðustu leiktíð.