Umræður um nýjan Kana Ármanns

Bandaríkjamaðurinn Dibaji Walker stimplaði sig vel inn í Bónus-deild karla í körfubolta í fyrsta leik með Ármanni. Í Körfuboltakvöldi var bent á þá staðreynd að pabbi hans hefði orðið NBA-meistari með stjörnum prýddu liði LA Lakers.

172
02:02

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld