Óttast umhverfisslys
Þotueldsneyti lekur í Norðursjó eftir árekstur olíuflutningaskips og gámaskips utan við Hull í Bretlandi. Enn er barist við mikinn eld sem kom upp við áreksturinn og svartur mökkur er yfir slysstað.
Þotueldsneyti lekur í Norðursjó eftir árekstur olíuflutningaskips og gámaskips utan við Hull í Bretlandi. Enn er barist við mikinn eld sem kom upp við áreksturinn og svartur mökkur er yfir slysstað.