Kunni illa við endursýningu af meiðslunum

Kyrie Irving er meðal þeirra sem eru til umræðu í þætti vikunnar af Lögmáli leiksins, þar sem NBA-deildin í körfubolta er í brennidepli. Þátturinn er klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.

234
02:09

Vinsælt í flokknum Körfubolti