Gylfi tjáir sig um dramatíkina, skiptin, Val og Breiðablik
Gylfi Þór Sigurðsson fagnar því að vera leikmaður Víkings. Hann hefði viljað fara öðruvísi að skiptunum en einblínir á framtíðina.
Gylfi Þór Sigurðsson fagnar því að vera leikmaður Víkings. Hann hefði viljað fara öðruvísi að skiptunum en einblínir á framtíðina.