Algengt er að gerendur í kynferðisbrotamálum nota svokallaðan geðveikisstimpil

Ráðgjafi hjá Stígamótum segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki bera það fyrir sig að þolandinn sé veikur á geði til þess að rýra trúverðugleika þeirra. Samfélagið taki því of oft sem heilögum sannleik og trúi ekki þolendanum.

64
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir