Útilokar ekki að frekari árásir
Forsætisráðherra Ísraels útilokar ekki að frekari árásir verði gerðar á leiðtoga Hamas-samtakanna. Hann segir þá geta flúið, en ekki falið sig.
Forsætisráðherra Ísraels útilokar ekki að frekari árásir verði gerðar á leiðtoga Hamas-samtakanna. Hann segir þá geta flúið, en ekki falið sig.