Langþráð vegagerð um Teigsskóg hófst í dag

Ein umdeildasta vegagerð landsins, lagning vegar um Teigsskóg, hófst í dag. Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt beint úr Þorskafirði og rætt við sveitarstjóra Reykhólahrepps og gröfustjóra Borgarverks, sem tók fyrstu skóflustunguna.

2918
02:53

Vinsælt í flokknum Fréttir