Stakk af í strætó

Karlmaður var handtekinn í dag, grunaður um að hafa stungið mann á Austurvelli. Þegar lögregla mætti á svæðið ásamt sérsveit var hinn grunaði á bak og burt. Hann hafði flúið af vettvangi í strætisvagni en var síðar handtekinn í Kringlunni.

178
00:33

Vinsælt í flokknum SÝN