Stefna ríkinu vegna ómannúðlegrar meðferðar

Ekkja manns sem fékk ígræddan plastbarka og lést þrjátíu mánuðum síðar hefur stefnt íslenska ríkinu. Hann hafi mátt þola ómannúðlega meðferð, meðal annars af hálfu starfsmanna Landspítalans, sem síðar dró hann til dauða.

347
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir