54 prósent nemenda Hvolsskóla í kór skólans
Jólaandinn sveif yfir vötnum á Hvolsvelli í gærkvöldi þegar kór Hvolsskóla hélt jólatónleika fyrir troðfullu húsi.
Jólaandinn sveif yfir vötnum á Hvolsvelli í gærkvöldi þegar kór Hvolsskóla hélt jólatónleika fyrir troðfullu húsi.