Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni
Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg eykst samkvæmt glænýrri könnun Maskínu og mælist nú þrjátíu og eitt prósent. Fylgið hefur verið á uppleið síðan í júní þegar það var tuttugu og fimm prósent.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg eykst samkvæmt glænýrri könnun Maskínu og mælist nú þrjátíu og eitt prósent. Fylgið hefur verið á uppleið síðan í júní þegar það var tuttugu og fimm prósent.