Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona
Þættirnir Brjánn hófu göngu sína á Sýn á dögunum en þættirnir fjalla um eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager, en hann fær tækifærið sem þjálfari Þróttar.