Samar fögnuðu þjóðhátíðardeginum
Samar í Noregi héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan og komu mörg hundruð Samar saman í Tromsö. Dagurinn hófst á þjóðhátíðarmorgunverði og mættu langflestir í þjóðbúningi.
Samar í Noregi héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan og komu mörg hundruð Samar saman í Tromsö. Dagurinn hófst á þjóðhátíðarmorgunverði og mættu langflestir í þjóðbúningi.