Fresta fundi til mánudags

Samninganefndir kennara annars vegar og ríkis og sveitarfélaga hins vegar luku fundi í Karphúsinu um fimmleytið, án þess að niðurstaða næðist í kjaradeilunni.

4
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir