Óskar Hrafn seldi Galdri að ganga til liðs við KR

Knattspyrnumaðurinn Galdur Guðmundsson segist hafa tekið skrefið í KR til að fá að spila meiri fótbolta. Hann stefnir á það að komast aftur út í atvinnumennskuna.

163
02:10

Vinsælt í flokknum Fótbolti